Andvari - 01.01.1982, Page 104
102
LOFTUR GUTTORMSSON
ANDVARI
föllnum komust til valda „termidórarnir“, menn eins og Sieyés sem hikuSu
ekki við að brjóta þær meginreglur frelsis og sjálfsákvörðunarréttar sem
franska byltingin hafði boðað mannkyni 1789. Utþensla byltingarinnar var
nú ekki aðeins réttlætt með skírskotun til frelsisins, heldur og með þeirri
hagnaðarvon sem í því fælist fyrir Frakka að færa mörk ríkisins út að
svokölluðum náttúrlegum landamærum þess og stofna „systurlýðveldi“ þar
fyrir utan. Hagsmunir hins franska borgaralega ríkis voru á góðri leið með
að yfirskyggja hugsjón frönsku byltingarinnar í Evrópu. Napóleon Bónaparti
var líka kominn á kreik.
Þar með er ekki sagt að afdrif byltingarinnar væru ráðin. Með Robespierre
féllu þeir sem höfðu leitt byltinguna út fyrir borgaraleg takmörk hennar.
Menn máttu minnast þess að styrjöldin hafði hafist milli hinnar aristókratísku
Evrópu og borgarabyltingarinnar sem var lögfest 1791. Frá sjónarmiði aftur-
haldsmanna eins og Burkes og Josephs de Maistre var byltingin eftir sem
áður satans verk.
TILVITNANIR OG ATHUGASEMDIR:
1. E. Burke: Letters on a Regicide Peace (1796). Tilvitnun hjá C. C. O’Brien, Introduction to
E. Burke, Reflections on the Revohition in France (Hammondsworth, renguin, 1978), 9.
2. E. Burke: Þingræða 9. febrúar 1790. Tilvitnun hjá C. C. O’Brien, op. cit., 18.
3. Burke: Reflections on the Revolution in France. Tihdtnun hjá G. Rudé Revolutionary
Europe 1783-1815 (London: Collins/Fontana, 1966), 182.
4. E. Burke: Select works, vok II. Reflections on the Revolution in France (Oxford: At tihe
Clarendon Press, Press, 1875), 114.
5. Sami: 36.
6. Sami: 9.
7. Sami: 8.
8. Sami: 57.
9. Sami: 61.
10. Sami: 89.
11. Sami: 11.
12. R. J. Mackintosh: Vindiciae Gallicae (1791). Tilvitnun hjá C. C. O’Brien, op. cit., 51.
13. E. Burke: Select works, vol. II, 6.
14. T. Paine: Rights of Man (Hammondsworth, Penguin, 1969), 57.
15. Sami: 160-61.
16. Sami: 73.
17. Sami: 63-64.
18. G. Rudé: Op. cit., 183.
19. Tilvitnun hjá R. Mounier, E. Labrousse: Histoire générales des civilisations, 5. Le XVI'IIe
siécle (Paris: PUF, 1955), 455.
20. Sjá nánar A. Mathiez: Franska byltingin, síðara hindi (Rv.: Mál og menning, 1973), 80-81.
21. R. Mounier, E. Labrousse: Op. cit., 457.
22. A.-L. Morton, G. Tate: Histoire du mouvement ouvrier anglais (Paris: Maspéro, 1963), 27.
23. Tilvitnun hjá R. Mounier, E. Labrousse: Op. cit., 458.