Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 113

Andvari - 01.01.1982, Page 113
ANDVAttl AFAMINNING 111 sem geti smíðað“. - Strax eftir fermingu sendir hann tvær elztu dæturnar, Vilborgu og Guðnýju, á Kvennaskólann í Reykjavík. Um annan skóla fyrir stúlkurnar var ekki að ræða. En ,,ég vildi, að Guðný litla mín hefði verið drengur, hún er bráðskörp“. Þannig reyndist hún líka í skóla. Fjórtán ára, eftir eins vetrar nám, tók hún Kvennaskólapróf, en svo var kallað, ef tekið var próf ,,að vori í öllum greinum, sem kenndar eru í efsta bekk hverju sinni“ (Kvennaskólinn í Reykjavík 1874-1974, bls. 294). ,,Eg er hræddur við æsku þeirra,“ sagði sr. Jón, þegar þær systurnar héldu til Reykjavíkur. En það var ástæðulaus ótti. Þær kunnu vel við sig í skólan- um, enda „þekkja þær aga frá móður sinni“. Af þeim sex börnum Kúluhjóna, sem til aldurs komust, var einn sonur, Theodór, síðar prestur á Bægisá. Hann var í skóla síðustu fimm árin, sem sr. Jón lifði. Öll bréf sr. Jóns til Jóns Árnasonar frá þeim árum fjalla meira og minna um nám og dvöl ,,Dóra“ í höfuðstaðnum og bera vott um, hve ríka umhyggju sr. Jón bar fyrir þessum eina syni, sem upp komst, og hve mikla áherzlu hann lagði á það, að hann gengi menntaveginn. Kennimaðurinn. Ekki er nú til nein stólræða, sem sr. Jón Þórðarson flutti yfir Svín- vetningum, og hann minnist aldrei á kenningu sína í bréfunum til Jóns Árna- sonar. Hinsvegar má fullyrða, að hann hafi lítt eða ekki vikið frá þeirri predikun rétttrúnaðarins, sem var ríkjandi í kirkjunni hjá öllum prestum nema sr. Páli Sigurðssyni, sem var samtíðarmaður sr. Jóns í Húnavatns- prófastsdæmi. Ekki er þess getið, að ólíkar skoðanir hafi orðið þeim mis- klíðarefni. Nokkuð hefur sr. Jón fylgzt með í kirkjumálum. Það má m. a. ráða af því, að hann biður Jón Árnason að útvega sér predikunarsöfn og fleiri guðfræðirit frá Kaupmannahöfn. Miklar mætur hafði hann á biskupi, herra Helga Thordersen, sem predik- ara. ,,Þar liggur mikill fjársjóður í jörð grafinn,“ segir hann um ræðusafn hans, þegar útgáfa þess dróst lengur en gert hafði verið ráð fyrir. Svo mikinn áhuga sýndi sr. Jón á söiu N.T. í Húnavatnsþingi, að hann fékk leyfi biskups til að útbýta allt að 10 eint. ókeypis meðal „verðugra fátækra“ í sóknum sínum. - Ber það gott vitni um viðleitni prófastsins til að koma Orðinu út á meðal fólksins. Eitt dæmi eigum við um það, hver áhrif predikun sr. Jóns hafði á til- heyrendur hans. Þeirri mynd er brugðið upp í æviminningum sr. Friðriks Friðrikssonar. Vorið 1878 fluttist hann 10 ára gamall með foreldrum sínum að Svína- vatni. Þar hafði faðir hans tekið að sér kirkjusmíði. „Á þeim þrem árum, sem ég dvaldi þar,“ segir sr. Friðrik, „las ég flestar Islendingasögurnar og Noregskonungasögur. Margar lánaði mér sóknarprest-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.