Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1982, Side 117

Andvari - 01.01.1982, Side 117
ANDVARI AFAMINNING 115 Prestskonan sagði manni sínum frá atburði þessum um morguninn, og brá svo við, að hann varð mjög myrkfælinn ávallt síðan. Eftir sögn Guðmundar Sdhevings. Sauðabóndi - sannur Svíndælingur. Sr. Jón á Auðkúlu gerði aldrei mikið úr búmennsku sinni. Plann segist vera „vitlaus afglapi í því ökonomiska“, og eftir langdvalir í kaupstað við skólagöngu og skriftir telur hann sig vera kominn svo úr tengslum við sveita- lífið og búskapinn, ,,að ég yfirleitt kunni ekki að lifa“. - En hvað sem þessu líður, virðist hann hafa verið fljótur að komast upp á lagið við búskapinn, kynnzt öllum aðstæðum út í æsar og lært að nota þá landkosti, sem Kúla bjó yfir. - Fyrstu þrjú árin hafði sr. Jón bónda með sér á jörðinni, en tók hana síðan alla til ábúðar og bjó þar stóru búi við mikla rausn, með um tuttugu manns í heimili hátt í þrjá tugi ára. Haustið eftir að sr. Jón fluttist norður, 1857, komu 12000 fjár til Auð- kúluréttar, þriðjungur fullorðnir sauðir (Árbók Ferðafél. ísl. ’64). Kemur það heim við það, sem í vísunni stendur: Svínadalur elur ær og ógnar sauðafjölda. Sr. Jón fann það líka fljótt, að „enginn Svíndælingur getur hugsazt án sauða“. En það ætlar ekki að ganga greitt að komast í þann hóp - verða sauðabóndi og Svíndælingur með sóma og sann. Því olli fjárkláðinn og niðurskurðurinn í kjölfar hans. „Það er ekki ónýtt fyrir mig að vera að strita við að koma öllu mínu í kindaskjátur þessar. Ég vildi ég væri aftur orðinn biskupsskrifari.“ En svo tekur hann sig á: „Ekki tjáir að vera hrelldur. Drottinn hefur nóg ráð að bjarga.“ - Þannig skrifar sr. Jón á gamlársdag 1857. í trú á Guð og í trausti til forsjónar hans heldur hann inn í nýja árið. Og því fylgdu mörg bú- skaparár sr. Jóns á Auðkúlu - sum hörð og köld og erfið ár. En þeim var öll- um mætt með þessu kjörorði: Guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur. Og svo óx bú sr. Jóns þrátt fyrir misjafnt árferði, að árið 1878 var hann einn af níu stærstu bændum á landinu. Mörg er búmannsraunin. Það komu margir harðir vetur og gjaffelldir á búskaparárum sr. Jóns á Auðkúlu, þótt út yfir tæki um 1880 og síðar. „Ég prísa orðið alla, sem settir eru á Suðurlandi, því að hafísinn og harðindin ætla nú að draga alla dáð úr Norðlingnum, svo hætt er við hann sé að missa þjóðerniseinkunn sína -montið“ (20/1 70). Búskaparhættirnir breytast, því að „sá þykir nú beztur fjármað- ur, sem elur skepnurnar bezt. Þetta er nú að vísu bæði manneskjulegt og bezt upp á öll afnot af skepnunum, en aðrar eins jarðir og Kúla missa þar við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.