Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 134

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 134
132 HOLGER KJÆR ANDVARI á stöku bæ enn fleiri greinar. Sérlega ljós er þessi þróun á íslandi, en þar voru nær engir skólar úti um land fyrr en um og eftir 1907. Lestrarkennsla var orðin almenn hér þegar á 18. öld. Árið 1790 var öllum börnum gert að hefja lestrarnám fyrir fimm ára aldur, en í síðasta lagi skyidu foreldrar byrja fræðsluna áður en barnið varð sjö ára. Lágu sektir við, ef út af var brugðið. Alllöngu fyrir daga þessarar fororðning- ar voru heimilin sjálf tekin til við verk- ið. Á fyrri hluta 18. aldar er lestrarkunn- átta útbreidd meðal alþýðu. Löngu síðar, eftir 1880 kröfðust skólar þess, að börn lærðu að skrifa og reikna. En á ýms- um bæjum höfðu menn þá þegar kennt þessar greinar um hríð. Þótt ekki kæmi til fræðsla, gátu börn hæglega orðið sér úti um nokkra leikni við lestur og reikn- ing á eigin spýtur. Nær aldarlokum taka sum heimili upp aðrar greinar, svo sem sögu, landafræði og náttúrufræði. Ef heimili um vora daga vilja annast fræðsluna að fullu fram á 14. ár, er þeim að lögum frá 1907 gert að kenna þessar greinar einnig. Enn þann dag í dag telja margir foreldrar kristindóms- fræðsluna þó aðalviðfangsefni heimilis- ins. Að vísu fer því fjarri, að mestum tíma sé til hennar varið. En taki menn að sér kennsluna á annað borð, gera þeir það til þess að eiga hlut í að miðla börnum sínum þeim verðmætum, sem kristindómsfræðslunni er ætlað að láta í té. Eftir þetta yfirlit yfir norræna heima- kennslu, snúum við okkur nú að Is- landi einu og könnum heimildir. Sú kristindómsfræðsla, sem hér hefur ver- ið nefnd, er einmitt sérlega lifandi á íslandi. Kristindómsfræðsla móðurinnar Ég hef þekkt marga háa sál, ég hef lært hækur og tungumál og setið við lista lindir; en enginn kenndi mér eins og þú hið eilífa' og stóra, kraft og trú né gaf mér svo guðlegar myndir. Matthías Jochumsson í kvæðinu Móðir mín. Á gömlum íslenzkum heimilum hófst barnakennslan með kristindómsfræðslu móðurinnar. Hún gerði krossins tákn yfir kornabarninu, og síðar kenndi hún því að krossa sig og segja: „í nafni Guðs föður, sonar og heilags anda.“ Jafn- framt skyldi barnið leggja hönd á enni, brjóst og báða vanga. Bóndi einn, fædd- ur 1851, segir: „Þetta lærðum við að fara með áður en okkur var vaggað í svefn að kvöldi og fyrir fótaferð að morgni, en einnig að loknum lestri á vökunni. Við urðum að halda áfram, þar til við gátum signt okkur ein og klæðzt hjálparlaust. Þess var gætt, að við ekki svikjumst um.“ Litlu eldra barn lærði vers og bænir. Sami bóndi kveðst hafa numið Faðirvor og fleiri bænir fjögurra ára gamall. Foreldrarnir gengu eftir, að hann lærði vel og leitaðist við að skilja efnið. Að sjálfsögðu var hér fram farið með ýmsum hætti. Sunnlenzkur prestur, fæddur 1863, segir svo frá bernskuheim- ili sínu, að móðir hans signdi börn sín ómálga að kvöldi. Er þau komust á legg, lærðu þau að krossa sig og segja: „Drott- inn blessi mig og varðveiti mig frá öllu illu þessa nótt og allar stundir, í Jesú nafni, amen.“ Þetta lét hún þau endur- taka kvöld eftir kvöld, unz það var orð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.