Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 13

Andvari - 01.01.2000, Síða 13
SIGRÍÐUR TH. ERLENDSDÓTTIR Anna Sigurðardóttir í ævintýrinu vaknaði Þyrnirós prinsessa af 100 ára svefni við það að konungs- sonur kyssti hana. Þið, prinsessur 20. aldar, hafið sofið miklu fastar í meir en 100 ár. Margir hafa reynt að vekja ykkur, bæði prinsar með kossi og vinnukon- urnar í höllinni í alvöruævintýri nútímans, þær sem ekki voru stungnar svefn- þorni. . . Vinnukonurnar hafa verið vakandi í meira en hundrað ár og þær hafa sífellt verið að reyna að vekja ykkur af þessum Þyrnirósarsvefni en þið sváfuð áfram. Stundum rumskuðuð þið augnablik og senduð þá vinnukonun- um illt auga og umluðuð svefndrukknar eða jafnvel æptuð: Kvenréttindakerl- ingar, þið haldið þó ekki að við séum kvenréttindakonur? Engin vekjara- klukka virtist megna að vekja ykkur. Svo réðist allt í einu inn í þyrnigerðið ykkar nokkur hópur tiltölulega fáfróðra kvenna í rauðum sokkum og stilltu vekjaraklukkur í Hollandi, Danmörku og USA svo hátt að þið vöknuðuð og klædduð ykkur í rauða sokka og þið hélduð að eitthvað nýtt hefði átt sér stað. En það hafði ekkert nýtt komið fyrir nema hávaði og rauðir sokkar. Ekkert nýtt kom fram í dagsljósið sem vinnukonurnar höfðu ekki verið margbúnar að tala um eða nýfarnar að reyna að vekja athygli ykkar á. Ég get trútt um talað því að ég er ein í hópi vinnukvenna og hef verið þar í næstum aldarfjórðung. Það var að minnsta kosti gott að klukkur rauðsokkanna erlendis glumdu svo hátt að þið vöknuðuð. Aðalatriðið er að þið eruð vöknuð til meðvitund- ar um misréttið milli karla og kvenna. Ég fagna því en ég hefði óskað að það hefði gerst miklu fyrr. . . .' Sú sem kvað svo fast að orði var Anna Sigurðardóttir á opnum kynningarfundi í Rauðsokkahreyfingunni í Norræna húsinu 19. októ- ber 1970. Og hún bætti við að í meira en hundrað ár hefðu kvenrétt- indafélögin á Norðurlöndum og Alþjóðasamtök kvenréttindafélaga, sem íslenskar konur hefðu verið hluti af frá því í byrjun aldarinnar, fjallað um öll málefni sem rauðsokkur virtust telja sig hafa uppgötv- að. Hún lauk máli sínu á því að segja: „En það er fyrir mestu að þið eruð vöknuð og að þið stefnið að takmarkinu um jafnrétti og jafn- stöðu kvenna og karla almennt og að sjálfsögðu einnig milli hjóna. Enn er langt í land. Það má ekki leggja árar í bát.“2 Það var einmitt á þessum fundi að hugmyndin um að konur legðu niður vinnu til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.