Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 19

Andvari - 01.01.2000, Síða 19
andvari ANNA SIGURÐARDÓTTIR 17 um hegðun, námfýsi, framfarir og námshæfileika ef þeir óskuðu þess. Sigurður þótti góður kennari og stjórnsamur skólastjóri og var virtur af nemendum og samstarfsmönnum. Ýmsum þótti hann fara ótroðn- ar slóðir í skólamálum og nokkrum langskólagengnum mönnum fannst skólaganga hans stutt. Engu að síður þótti jafnan menningar- auki að hafa verið á Hvítárbakkaskóla.17 Ásdís lét sér annt um skól- ann og studdi hann dyggilega. Við hlið manns síns átti hún merkan þátt í uppeldisstarfinu sem húsfreyja á stóru heimili, nemendur virtu hana mikils og bundust vináttuböndum við heimili skólastjórans.18 Anna sagði að faðir hennar hafi ekki talið konur standa að baki körlum að greind og meðal gáfuðustu nemenda sinna nefndi hann engu síður stúlkur en pilta. Kristín Ólafsdóttir, sem fyrst kvenna hér á landi lauk prófi í læknisfræði 1917, hafði verið nemandi hans í skól- anum í Búðardal og glöddust foreldrar Önnu yfir framgangi hennar. í*á var þess minnst á heimilinu að konur hefðu fengið rétt til allra embætta 1911. Viðhorf foreldranna mótuðu hugmyndir Önnu þegar í barnæsku eins og fram kemur í orðum hennar: „Eg var þá á níunda ári og ég hugsaði mér að verða fyrsti kvenprestur á íslandi.“19 Þótt sá æskudraumur rættist ekki varð Anna frumkvöðull á öðru sviði þegar fram liðu stundir. Systkini Önnu eru séra Þorgrímur Vídalín á Staðastað (1905- 1983), giftur Áslaugu Guðmundsdóttur, Hrefna (1907-1908), Guð- mundur Axel (1911-1931) stud. jur., Guðrún (1912-1995), giftist Jóni Eiríkssyni lækni, Margrét (f. 1914), giftist Þórði Guðmundssyni versl- unarmanni, Aðalheiður (1915-1998), giftist Jóni Sigurgeirssyni stýri- manni (d. 1944), s. m. Skarphéðinn Magnússon verslunarmaður, Sigur- mar Ásberg (1917-1990), lögfræðingur, bæjarfógeti og alþingismaður giftur Sólveigu Jónsdóttur, Áslaug, (f. 1919), leikskólastjóri, gift Hauki Hafstað bónda og Valborg (f. 1922), uppeldisfræðingur og skólastjóri, gift Ármanni Snævarr, prófessor og hæstaréttardómara. Af framansögðu sést að allir bræður Önnu fóru í langskólanám en systurnar í styttra nám ef frá er talin yngsta systirin, Valborg. Tvær systurnar luku gagnfræðaprófi frá MR, ein fór í Kvennaskólann og í kennaranám til Bandaríkjanna. Þær giftust allar eins og hér kemur fram. Hálfsystir Önnu, Kristín Lovísa, varð alþingismaður fyrir Sjálf- stæðisflokkinn í Reykjavík 1949-1953 og giftist Karli Bjarnasyni varaslökkviliðsstjóra. Anna fæddist á Hvítárbakka þegar faðir hennar var skólastjóri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.