Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 29
ANDVARI ANNA SIGURÐARDÓTTIR 27 1932. Mun það hafa verið fátítt eftir 1930 að menn fengju að ljúka kennaraprófi eftir eins árs nám í skólanum. Árið 1932 fékk hann kennarastöðu við Austurbæjarskólann í Reykjavík og kenndi þar til 1939 er hann fluttist ásamt konu sinni til Eskifjarðar þar sem honum bauðst skólastjórastaða. Hann stundaði ritstörf og skrifaði meðal annars þrjár barnasögur um náttúru og sveitalíf. Sjálfri er mér Skúli Þorsteinsson einkar minnisstæður því að hann var fyrsti kennari minn í Austurbæjarskólanum á árunum 1937-1939. Hann var skemmtilegur kennari og átti gott með að láta nemendum sínum líða vel. Hann var sífellt að hvetja okkur til að gefa sköpunar- gáfunni lausan tauminn þótt árangur hafi látið á sér standa. Hann °pnaði fyrir okkur undraheima ævintýranna og við lásum mikið á þessum árum og undum löngum stundum á bókasafni skólans. Hann lét sér annt um nemendur sína líka eftir að hann var hættur að kenna °kkur og farinn austur á land. Ég fékk að minnsta kosti jólakveðju Irá honum lengi eftir það, falleg kort með hlýjum kveðjum sem ég á enn í fórum mínum. Hann var mjög hávaxinn maður, glæsilegur og bjartur yfirlitum og mér fannst hann stærsti maður sem ég hafði séð. >,Þau voru stórglæsilegt par“, var sagt um þau Önnu og Skúla og víst er að mikið jafnræði var með þeimÁ Hann hvatti konu sína og stóð þétt með baráttumálum hennar. Austurbæjarskólinn hóf starfsemi sína haustið 1930 og var þá sagð- Ur glæsilegasti barnaskóli á Norðurlöndum. Sigurður Thorlacius varð skólastjóri og undir hans stjórn var unnið þar að markvissri endur- nýjun í kennsluaðferðum og skipan náms sem áður var óþekkt hér á Hndi. Sagt hefur verið að í raun hafi verið gerð bylting í skólamálum í Austurbæjarskólanum. Kennararnir voru í hópi hinna frjálslyndu nýskólamanna svokallaðra sem höfðu djúpstæð áhrif á skólastefnu hér á landi upp úr 1930. Mun Skúli hafa orðið fyrir miklum áhrifum frá samkennurum sínum og bjó að því æ síðan.53 Við nemendurnir gerðum okkur að sönnu enga grein fyrir slíku en oft hefur hugurinn reikað til kennaranna sem gengu þar um ganga og sumir urðu síðar landskunnir og ástsælir rithöfundar. Víst er að þarna var mikið að gerast og opin umræða í gangi eins og sjá má í blöðum og tímaritum á þeim tíma. Skúli var jafnréttissinni frá unga aldri og mun meir en almennt gerðist meðal jafnaldra hans, hvort heldur var karla eða kvenna. Það ^tá hugsa sér að hann hafi lesið Kvennablað Bríetar þegar amma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.