Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.2000, Blaðsíða 31
ANDVARI ANNA SIGURÐARDÓTTIR 29 Árin á Eskifirði 1939-1957 Þegar þau Anna og Skúli fluttust til Eskifjarðar bjuggu þar um 690 manns, íbúum fækkaði nokkuð næsta áratug en voru orðnir um 740 ánð 1960.5s Pau keyptu þar hús og nefndu Útgarð eins og heimili Onnu í Reykjavík og bjuggu þar öll árin sem þau voru á Eskifirði. í bænum var óvenju öflugt félagslíf. Par var starfandi Kvenfélagið Döggin sem stofnað var veturinn 1907 og var elsta félagið í bænum. Kvenfélög hafa verið starfrækt á íslandi frá 1869 þegar Kvenfélag Rípurhrepps í Skagafirði var stofnað og þegar hér var komið sögu voru starfandi kvenfélög um allt land. Félögin líktust um margt hvert öðru en í grófum dráttum má skipta þeim í fjóra flokka eftir starf- semi þeirra. Þar er í fyrsta lagi um að ræða líknar- og góðgerðarfélög en nær öll félögin falla að einhverju leyti undir þennan flokk og mætti nefna þau hin dæmigerðu íslensku kvenfélög. I öðru lagi hjúkrunarfélög sem stofnuð voru til að hjúkra fólki og styðja það í baráttunni fyrir bættu heilsufari, í þriðja lagi iðnfélög sem stofnuð voru til þess að sem flestir ættu nauðsynlegan fatnað og til að komast hjá kaupum á erlendri vefnaðarvöru og loks kvenréttindafélög."’9 Kvenfélagið Döggin á Eskifirði starfaði í sama anda og hin dæmi- gerðu íslensku kvenfélög um allt land,60 en kvenréttindafélag var ein- ungis starfandi í Reykjavík, Kvenréttindafélag íslands, sem stofnað var 1907. Hið íslenska kvenfélag, sem stofnað var í Reykjavík 1894, hafði að mestu vikið frá upprunalegri stefnu í kvenréttindamálum og snúið sér að velferðarmálum. Þótt framfarasinnaðar konur í dreifbýli sameinuðust um hagsmunamál sín náði baráttan fyrir almennum rettindum kvenna ekki að festa sig í sessi í gamla bændasamfélag- inu.61 Auk kvenfélagsins Daggar voru starfandi á Eskifirði Verka- kvennafélagið Framtíð sem stofnað var 1918 og starfaði til 1971 þegar þnð sameinaðist Verkamannafélaginu Árvakri,62 kvenfélag kirkjunn- ay °g Flafrún, kvennadeild Slysavarnarfélags Eskifjarðar, en Anna tók nokkurn þátt í störfum Hafrúnar. Á Eskifirði fæddust börn þeirra þrjú: Þorsteinn, f. 22.11.1940, lög- fræðingur, Ásdís, f. 30. 6. 1943, kennari, félagsfræðingur og leikkona °g Anna, f. 30.10.1948, leikskólastjóri. „Einhverjar bestu minningar minar úr bernsku tengjast því að sofna út frá hljóðskrafi foreldra miuna um jafnréttismál og önnur mál innan úr svefnherberginu,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.