Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 32

Andvari - 01.01.2000, Síða 32
30 SIGRÍÐUR TH. ERLENDSDÓTTIR ANDVARI segir Ásdís.63 Anna hefur ugglaust haft sjálfa sig í huga þegar hún sagði: „En þegar kona eignast börn verður hún undantekningarlítið að leggja áhugamál sín á hilluna um lengri eða skemmri tíma.“64 Anna var störfum hlaðin á Eskifirði. Sjálf hefði hún heldur viljað vinna utan heimilis þegar hún gifti sig en var staðráðin í að verða myndarleg húsmóðir - með viljakraftinum og lagði „of mikla vinnu í hreinhald á hverjum einasta degi“.65 Hún hafði heilt hús að hirða en skólastjóralaunin leyfðu ekki að kynda það alla daga því að kolin voru dýr. Raki var í eldhúsinu, „slaginn af veggjunum rann í taumum fram á gólf og oft varð rafmagnslaust“.66 í fyrstu hafði hún stúlku sér til aðstoðar á heimilinu en á stríðsárunum voru stúlkur orðnar dýrar og þá var helst að fá telpur innan við fermingu. Eins og þá var siður þurfti að hyggja að mörgu í heimilishaldinu. Á haustin varð að sinna berjatínslu vegna saft- og sultugerðar, slátrið var ómissandi á hverju heimili og það þurfti að vera fullur kjallari af mat fyrir veturinn. Bakstur á brauðum og kökum var drjúgur þáttur heimilisstarfanna. Og eins og nærri má geta þurfti myndarleg húsmóðir að vera dugleg prjóna- og saumakona og prjóna peysur, sokka og háleista á fólkið og sauma föt á börnin. Anna sagði „. . . og aldrei nokkurn tíma gat ég lokið þeim verkum sem ógerð voru.“67 Anna hafði mikið starfsþrek og vann líka utan heimilisins. Hún kenndi ensku við Námsflokka Eskifjarðar 1944-47 og við unglinga- skólann 1953-57 og vann á hreppsskrifstofunni í hlutastarfi. Henni fannst kennslan vera tómstundir og tilbreyting. Þegar fyrsta barn þeirra, Þorsteinn, fæddist í nóvember 1940 fékk Anna tveggja mán- aða fæðingarorlof á fullum launum, sem var óvanalegt þá og sýnir fá- gæta framsýni hreppsnefndarinnar.68 Anna var auðvitað fyrst og fremst húsmóðir á gestrisnu heimili og hlífði sér hvergi. Yfir sumar- tímann var mikill gestagangur hjá skólastjórahjónunum en á veturna notaði hún hverja stund til að sinna áhugamálum sínum. Vinum þeirra ber saman um að heimili þeirra hafi verið hlýlegt og gestir hafi hrærst í menningarlegu andrúmslofti.69 í kringum Útgarð var trjágarður sem þau sinntu vel, Anna ræktaði blóm og grænmeti sem talsverð búbót var að og Skúli annaðist kartöfluræktina sem nægði heimilinu til ársins.70 Foreldrar Skúla fluttu til þeirra 1943 og þar andaðist faðir hans um haustið. Guðríður móðir hans lifði mann sinn í 30 ár. Þegar hún varð níræð fékk Anna hana til að segja frá ýmsu frá liðinni tíð og er frásögn hennar varðveitt í Kvennasögusafni ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.