Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 35

Andvari - 01.01.2000, Síða 35
andvari ANNA SIGURÐARDÓTTIR 33 kynna og vekja áhuga á kjörum launavinnandi kvenna. Þarna töluðu fjórtán konur frá þrettán stéttarfélögum og kom fram í máli þeirra hinn rangláti munur sem var á kaupi karla og kvenna í nær öllum starfsgreinum. Óvenjugóð fundarsókn var talin vottur um vaxandi ahuga kvenna á hagsmunamálum sínum og hljóðaði samþykkt hans svo: „Konur hafi sama rétt og karlar til allrar vinnu, sömu laun fyrir sams konar vinnu og sömu hækkunarmöguleika og þeir. Gifting eða barneign sé engin hindrun fyrir atvinnu né ástæða til uppsagnar.“79 Anna sótti um inngöngu í KRFÍ eftir að hún heyrði Sigríði J. Magnússon formann félagsins tala í útvarpinu um sérsköttun hjóna sem alla tíð var Önnu afar hugleikið málefni. Sigríður vildi aðeins sérsköttun fyrir giftar konur sem unnu utan heimilis.80 Lög þau um skattlagningu hjóna sem giltu hér á landi til 1978 voru sett 1921. í gildi var samsköttun sem á rætur í þeirri verkaskiptingu að eiginmað- Ur afli tekna en konan vinni á heimilinu. Tekjur hjóna voru taldar saman til skatts þótt um séreign væri að ræða eða bæði hjónin ynnu fyrir tekjum og skyldi bóndi ábyrgjast skattframtalið. Nokkrar breyt- mgar voru gerðar á lögunum sem miðuðu að því að gera skattbyrði hjóna líkasta því sem gerist hjá einstaklingum og með lögum frá 1935 yar ákveðið að hjón skyldu bæði bera óskipta ábyrgð á greiðslu skattanna. Óbeinar tekjur sem vinna á heimili gefur af sér hafa aldrei verið skattlagðar. Frá því skömmu eftir síðari heimsstyrjöld hafa konur á Vesturlöndum barist fyrir leiðréttingum á misrétti á skattgreiðslum hjóna en það kom illa við margar konur að við gift- mgu hvarf kona af sjónarsviðinu sem sjálfstæður skattgreiðandi og laldist á framfæri manns síns. Giftar sem ógiftar konur voru óánægð- ar með þessi ákvæði skattalaga og kvenréttindafélög um allan heim höfðu hafið baráttu gegn þeim.81 Anna var þeirrar skoðunar að konur skyldu metnar sem sjálfstæð- lr einstaklingar og fullgildir þegnar án tillits til hjúskaparstöðu. Með- al þess var að telja fram til skatts í stað þess að vera aðeins nafn á framtali eiginmannsins. Með sérsköttun á giftar konur sem unnu utan heimilis taldi Anna að konum væri mismunað og vinna á heim- hum einskis metin. Hún leit svo á að vinna heimavinnandi kvenna skyldi metin til fjár á skattaframtali hjóna sem tekjur heimilinu til handa. Hún var farin að hugleiða rækilega jafnrétti og jafnstöðu kynjanna og leitast við að skilgreina þessi hugtök. Megininntak Þsirra hugleiðinga var gagnrýni á viðteknar hugmyndir um hlutverk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.