Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2000, Side 36

Andvari - 01.01.2000, Side 36
34 SIGRÍÐUR TH. HRLENDSDÓTTIR ANDVARI og stöðu kvenna og brátt leið að því að hún beitti sér svo um munaði í jafnréttismálum á staðnum. Kvenréttindafélag Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 21. mars 1950 boðaði Anna til opinbers kvenna- fundar í samkomusal Ungmennafélagsins Austra á Eskifirði í þeim tilgangi að stofna þar kvenréttindafélag.82 Allar konur 16 ára og eldri voru hvattar til að mæta hvort sem þær hefðu í hyggju að gerast fé- lagar eða ekki. Anna benti á í ávarpsorðum að konur þyrftu enn að berjast fyrir réttindum sínum því mikið vantaði á að konur og karlar stæðu jafnfætis, til dæmis hvað varðaði laun og tækifæri til mennt- unar. Kvenfélög hefðu annað að leiðarljósi en jafnréttismál og því hefði setið á hakanum „að efla andlegan þroska félaganna, þjálfa hug þeirra til sjálfstæðra starfa og koma fram með hugsanir sínar á skipulegan hátt.“ Engum hafði áður dottið í hug að orða slíkar kröf- ur hvað þá að efna til samtaka kvenna í þessum tilgangi á Eskifirði. Hér kom Anna fram með hugmyndir sem ekki voru orðaðar aftur fyrr en tæpum tveimur áratugum síðar með nýju kvennahreyfing- unni. Félagið var stofnað þetta kvöld og nefndist Kvenréttindafélag Eskifjarðar (KRFE) og jafnframt voru lög félagsins samþykkt. Fund- urinn var allfjölmennur, nítján konur mættu, en stofnendur gerðust aðeins ellefu, aðallega ungar konur. Anna var kjörin formaður, Sig- rún Sigurðardóttir ritari og Magnea Magnúsdóttir gjaldkeri. Smám saman fjölgaði í félaginu og urðu félagar flestir 30 talsins. Markmið félagsins voru eins og segir í 2. gr. laga þess: a) að kynna félagskon- um réttarstöðu íslenskra kvenna og framþróun kvenréttindabarátt- unnar, svo og að ræða þau réttindamál sem enn eru óleyst, b) að efla félagsþroska meðlima sinna og c) að aðstoða konur á félagssvæðinu við að ná rétti sínum ef þörf gerist. Félagið var frá upphafi deild í KRFI og starfaði í samræmi við stefnuskrá þess og markmið, enn fremur í Sambandi austfirskra kvenna (SAK) og þar með aðili að Kvenfélagasambandi íslands (KÍ).83 KRFE var eina kvenréttinda- félagið sem starfaði úti á landi á þessum árum. Anna hafði undirbúið sig vel því að sama ár og hún stofnaði félagið fór hún á námskeið í Bréfaskóla SÍS í fundarstjórn og fundarreglum.84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.