Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2000, Side 54

Andvari - 01.01.2000, Side 54
52 SIGRÍÐUR TH. ERLENDSDÓTTIR ANDVARI hún hafði haldið til haga, til dæmis af biaðagreinum og bæklingum.138 Árið 1975, þegar „hið einstæða ævintýri“ í lífi Önnu hófst, komst hún á ellilaunaaldur, varð 67 ára gömul.139 Hún kom hins vegar ekki auga á „helga steininn“ og nýtt tímabil hófst í lífi hennar. Það er út af fyrir sig stórmerkilegt að stofna safn inni á heimili einstaklings og framlag Önnu til kvennafræða, bæði stofnun safnsins og rannsóknir, hafa afl- að henni frægðar og virðingar meðal þeirra sem lifa og hrærast í fræðaheiminum. Víst er að stofnun þess og starfsemi hefur borið hróður íslands víða.140 „Kvennasögusafnið gegndi lykilhlutverki í jafnréttisbaráttu þess- ara ára. Það varð samastaður kvennafræða.“141 Þessi orð Gerðar Steinþórsdóttur hygg ég að flestir geti tekið undir sem fylgdust með á vettvangi kvennabaráttu og kvennafræða á áttunda og níunda ára- tug. Merkir áfangar fylgdu í kjölfar Kvennafrísins 24. október 1975 svo að í raun má tala um endurlífgun og var Kvennasögusafnið í miðri rás viðburðanna og óumdeilanlegur hluti af nýju kvennahreyf- ingunni. Árið 1975 tóku gildi lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir og 1976 tóku gildi fjrstu jafnréttislögin og Jafnréttisráð stofnað sam- kvæmt þeim en Island var fyrst Norðurlanda til að setja lög af því tagi. Mikið skorti á vilja stjórnvalda til að framkvæma lögin og reyndust þau því ekki það haldreipi sem vænst hafði verið. Lögin hafa þrisvar verið endurskoðuð, 1985, 1991 og 2000. Helstu nýmæli voru þau að nú skyldi beinlínis bæta stöðu kvenna en ekki aðeins stuðla að jafnrétti og í þeim eru nú ákvæði um heimild til að veita konum tímabundin forréttindi til að flýta fyrir þróun í átt til jafnrétt- is. Hugmyndir innan nýju kvennahreyfingarinnar leiddu til kosningar Vigdísar Finnbogadóttur forseta Islands 1980 og loks tilkomu Kvennaframboðs og Kvennalista 1982 og 1983.142 Anna var forstöðumaður safnsins og lengst af eini starfsmaður þess. Þær Else Mia og Svanlaug sinntu skráningu og öðru í þágu safnsins með öðrum störfum. Styrkir fengust til rekstrar safnsins meðal annars frá Þjóðhátíðarsjóði um nokkurt skeið, Seðlabanka ís- lands og einnig frá hinu opinbera. Voru þeir notaðir til að greiða kostnað við bóka- og tímaritakaup, kaup á spjaldskrárskápum, skjalaskápum og fleiru. Þegar frá leið voru styrkirnir einnig nýttir til að ráða bókasafnsfræðinga til starfa í lengri eða skemmri tíma til skráningar.143
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.