Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2000, Side 55

Andvari - 01.01.2000, Side 55
andvari ANNA SIGURÐARDÓTTIR 53 „Hún tók ævinlega á móti mér í dyragættinni á íbúðinni sinni á Hjarðarhaganum og vorum við venjulega báðar byrjaðar að tala áður en ég var komin alla leið upp stigann. Inni í stofunum sem hýstu safnið klifruðum við upp í hillur, blöðuðum í gegnum skjala- bunka, sturtuðum úr kössum og röðuðum í þá aftur. Alltaf skrafandi og alltaf að fá nýjar hugmyndir um spennandi hliðar á viðfangsefn- inu. í eldhúsinu beið mín svo kaffibolli og smurð brauðsneið og meira skraf um heima og geima. Og þótt ég væri ekki stödd hjá Önnu þá hélt þetta langa samtal okkar áfram því Anna hringdi iðu- lega í mig þegar henni datt eitthvað í hug, hvort sem það snerti sér- stök rannsóknarefni eða kvennafræðin almennt. Áhugi hennar á öllu sem snerti sögu íslenskra kvenna var óþrjótandi.“144 Pessi orð Sigríð- ar Dúnu Kristmundsdóttur geta margir tekið undir og eru hárrétt lýsing á heimsókn til Önnu. Því má bæta við að hún vann langt fram á nætur og bað fólk að koma ekki í heimsókn fyrr en eftir hádegi. Þess varð ekki vart að henni væri gert ónæði eða að hún þreyttist á kvabbi heldur var eins og henni væri það gleðiefni að geta leyst úr málum sem snertu það svið sem hún hafði helgað sér og hún varpaði oft ljósi á margvísleg vafaatriði eða skar úr um þau. Frá stofnun Kvennasögusafnsins hafði það verið draumur Önnu að safnið fengi inni í Þjóðarbókhlöðu og kvennasaga og kvennafræði yrðu þannig viðurkenndur hluti þjóðarsögunnar. í áratug vann Anna markvisst að því með bréfaskriftum og viðtölum að safnið kæmist þangað „og verði þá smám saman bætt fyrir það hversu saga ís- lenskra kvenna hefir verið vanrækt allt fram á þennan dag“14 eða allt þangað til Áhugahópurinn tók við. Áhugahópur um varðveislu og framgang Kvennasögusafns íslands var stofnaður 1987. í honum störfuðu fulltrúar frá Kvenfélagasam- bandi íslands, Bókavarðafélagi íslands, Áhugahópi um íslenskar kvennarannsóknir, Félagi bókasafnsfræðinga, Félagi bókavarða í rannsóknarbókasöfnum og Kvenréttindafélagi íslands, auk sérstaks fulltrúa Önnu Sigurðardóttur. Öll höfðu þessi félög stutt Kvenna- sögusafnið og starfsemi þess um margra ára skeið. Árið 1991 varð loks ljóst að Kvennasögusafnið fengi inni í Þjóðarbókhlöðu en drög að samningi lágu ekki fyrir fyrr en haustið 1994 og þegar húsið var opnað 1. desember sama ár var Anna viðstödd. Endanlegir samning- ar lágu fyrir í ársbyrjun 1996 þar sem kveðið er á um að Kvennasögu- Safn skuli vera sérstök eining innan Landsbókasafns með sérstaka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.