Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 79

Andvari - 01.01.2000, Síða 79
andvari KIRKJAN í KENG 77 unnar. Merkasta breytingin sem orðið hefur á réttarstöðu kirkjunnar und- anfarna áratugi eru lögin um stöðu, stjórn og starfshœtti þjóðkirkjunnar sem tóku gildi 1. janúar 1998. Mikilvægast í þeim lögum, sem eru ramma- lög, er hin nýja staða kirkjuþings. Kirkjuþing fær nú „æðsta vald í málefn- um þjóðkirkjunnar“ og jafnframt fær það löggjafarvald í málefnum kirkj- unnar. I þessu má greina lýðræðislega þróun í stjórnsýslu kirkjunnar sem var löngu orðin tímabær. En jafnframt missir biskupsembættið þá miðlægu stöðu sem það hefur haft um langan aldur í íslensku kirkjunni. Sú breyting hefði átt að gerast miklu fyrr. Tilfærsla ákveðinna málaflokka frá ríkisvald- inu til kirkjunnar hefur aukið sjálfstæði hennar og um leið frelsi hennar og úbyrgð. Enn er þó ekki séð fyrir hvernig úr hinum nýju spilum spilast, það er undir ýmsu komið, einkum kirkjuþingi sjálfu en jafnframt undir biskupi °g viðhorfum hans til þeirra lýðræðislegu viðhorfa sem einkenna nefnd lög. Hvað Háskólann varðar nutu stúdentar vissulega ekki aðeins kennslu í íhaldssamri trúfræði, á síðari hluta aldarinnar voru þar við kennslu prófess- °rar sem aðhylltust ýmsar stefnur og strauma, þar voru guðfræðingar hinn- ar hefðbundnu frjálslyndu guðfræði og þar voru fulltrúar tilvistarstefnunn- ar. Hitt vegur þyngra í þeirri umræðu, sem hér er sett á oddinn, að hin leið- andi kirkjuguðfræði á sér rætur í þeirri íhaldssömu trúfræðikennslu sem stunduð hefur verið við Háskólann um áratuga skeið. Hvað sem um frjálslyndu guðfræðina má segja er það bagalegt fyrir kirkjuna að hún náði ekki að endurnýja sig og veita hinni íhaldssömu guð- fræði nægjanlegt aðhald. Ein ástæðan fyrir því að hún náði ekki að endur- nÝja sig er væntanlega sú að tengsl frjálslyndu guðfræðinganna við spírit- ismann voru of náin, og auk þess má spyrja hvort þeir hafi átt fulltrúa inn- an guðfræðideildarinnar þar sem afgerandi mótun presta fer fram. í eigin heimi Hinum langa og íhaldssama kafla í sögu íslensku þjóðkirkjunnar er ekki lokið. Hann hefur að margra mati haft í för með sér atgervisflótta frá kirkj- unni og gert hana að áhrifalítilli stofnun með takmarkað aðdráttarafl fyrir ungt fólk skapandi í hugsun, þar sem fátækleg umræða um trú og lífsgildi hefur farið fram og skilað litlum sýnilegum árangri í almennri þjóðfélags- umræðu. Kirkjan fær engu breytt um þær þjóðlífsbreytingar sem hafa haft uhrif á stöðu hennar. En þær hafa skilið kirkjuna eftir ráðlitla í tómarúmi sem hún hefur ekki náð að átta sig á til fulls ennþá. Kirkjan er meira en stofnun, hún er í eðli sínu samfélag fólks um trú á Jesúm Krist. Hlutverk hennar er að flytja boðskap hans og boðskapinn um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.