Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 89

Andvari - 01.01.2000, Síða 89
andvari FARANDSKÁLDIÐ 87 á Vesturveldin sem skáldið telur bera ábyrgð á kalda stríðinu, og vonað að sálumessa auðvaldsskipulagsins verði senn sungin. Þessi dulræða aðferð hentaði Hannesi; hér var engin tregða í rennsli skáldæðarinnar, og að loknu verki var hann stoltur og fullur sjálfstrausts. Hinsvegar leið ekki á löngu uns hann tók að efast um að þessi ljóðstíll dygði sér til frambúðar. Hannes kom heim og gaf Imbrudaga út sjálfur eins og Dymbilvöku, en móttökurnar ollu honum vonbrigðum. Bókinni var ekki eins vel tekið og hinni fyrri, gagnrýnendur sýndu lítil viðbrögð og hún varð ekki til að auka skáldfrægð hans. Tíu ár liðu þar til næsta ljóðabók Hannesar Sigfússonar, Sprek á eldinn, birtist. Hannes hélt enn til Noregs haustið 1951, bjó þar næstu þrjú árin og hafði þá eignast norska konu. Hann orti eitt háttbundið ljóð, „Ættjarðar- ljóð“, í janúar 1952 en síðan tók fyrir allar yrkingar. Hann segir hug sinn hafa líkst eyðimörk og eftir þrásetur við skrifborðið án þess að örlaði á sköpun varð hann ráðþrota og loks skelfingu lostinn, en reyndi að hugga sig við að hann væri skáld innblásturs og vitjunartíminn kæmi síðar. Þau hjón flytjast til íslands 1954. Hannes tekur þátt í að hleypa tímaritinu Birt- ingi af stokkunum í nýrri gerð og var í ritstjórn þess í fyrstu. Árið 1955 ritar hann fyrri skáldsögu sína, Strandið, og kom hún út þá um haustið. Það er hinsvegar ekki fyrr en 1957 að ljóðlistin lætur svo lítið að vitja hans að nýju oftir fimm ára hlé. Pá yrkir hann ljóðin tvö sem síðar birtust fremst í bálk- inum „Vetrarmyndir úr lífi skálda“ í Sprekum á eldinn. Hið fyrra fjallar um tregðu skáldskapargáfunnar og byrjar svona: Djúpt sefur þú í djúpi mínu Og dumbrautt kvöldskin blóðs míns sveiflar geislasnörum í gegnum auð og barkarlituð fiskinetin Þau ná of grunnt, þú sefur dýpra Nokkrum mánuðum seinna bættust enn ljóð í þennan bálk. Og síðan smámsaman fleiri. Ljóðabókin Sprek á eldinn kom út 1961 og hlaut lofsam- lega dóma nema helst syrpan „Landnám í nýjum heimi“ sem er háttbund- !nn lofsöngur um Sovétríkin. Hannes vann við ýmis störf hér heima, m. a. í Borgarbókasafninu, til árs- ins 1963 en þá fluttust þau hjónin alfarin aftur til Noregs. Þar orti hann á næstu misserum langflest ljóðin í næstu bók sína Jarteikn sem út kom 1966. Á næstu árum vinnur hann stórvirki í þýðingu norrænna ljóða sem komu út 1 bókinni Norræn ljóð 1972. Fimmta frumsamda ljóðabók hans Örvamælir kom út 1978. Eftir það tekur Hannes að rita endurminningar sínar. Hann lýkur þeim með því að láta í það skína að hann hafi lokið yrkingum með Ijóðunum í Örvamæli. Hann segist hafa snúið baki við fortíð sinni og þar með skáldskapnum, þeirri grillu sem hann hafi lagt líf sitt og framtíð í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.