Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2000, Side 113

Andvari - 01.01.2000, Side 113
ANDVARI KRISTNITAKA ÍSLENDINGA OG MENNINGARÁHRIF HENNAR 111 að verja honum þingstaðinn, en varð ekki af vegna milligöngu friðsamra manna. Síðan var gengið í að sætta höfðingjana og tókst einkum með krafti áhrifamikillar ræðu Ketils Þorsteinssonar síðar Hólabiskups, sem jafna má til ræðu Þorgeirs Ljósvetningagoða. Loks komst á sætt með sjálfdæmi Haf- liða, og minnir það nokkuð á úrskurð Þorgeirs um kristnitökuna, þótt þar sé líka mörgu ólíku saman að jafna.211 Ekki ræðst Hjalti þó í að ómerkja sögu Ara sem einbera stælingu á Þorgils sögu og Hafliða. Til þess að það verði gert sé saga þeirra of ung, segir hann,“' og hefur kannski í huga að hún kunni eins að vera undir áhrifum kristnitökusögunnar. Það er líka al- mennur úrskurður Hjalta að íslendingabók Ara geti „að mörgu leyti talist alltraust heimild um suma þætti trúarbragðaskiptanna, einkum kristnitök- una sjálfa.“22 Ég sé ekki frekar en Hjalti ástæðu til að hafna kristnitökusögu Ara, þrátt fyrir svipmót hennar við Þorgils sögu og Hafliða. Þetta var það sem Islend- ingar voru sífellt að gera á þjóðveldisöld, samkvæmt sögum, að deila, ögra °g sættast fyrir milligöngu manna, rétt áður en allt fór í óefni. Því er fylli- lega hugsanlegt að deilurnar á Alþingi 999/1000 og 1121 hafi þróast á svip- uðan hátt, auk þess sem sagan af þeirri seinni kann að hafa tekið svip af sögu Ara af þeirri fyrri. Engu að síður vekur þetta svipmót frásagnanna tveggja efasemdir og er holl áminning um að við verðum að hafa góð rök til að trúa sögu sem er eina frumheimildin um atburðarás. Að eigin sögn fékk Ari það verkefni hjá biskupum landsins einhvern tímann á milli 1122 og 1133 að skrifa sögu íslendinga.24 Hugsum okkur að hann hafi ekki þekkt eða getað grafið upp neinar samstæðar sagnir um kristnitökuna, að minnsta kosti ekki neinar sem hann átti von á að biskupunum mundu líka. Var þá kannski nærtækast að velja alvarlega deilu sem hann þekkti vel og ímynda sér að kristnitakan hefði farið fram á nokkurn veginn hliðstæðan hátt? Nei, líklega helði verið n®r lagi að grafa upp útlenda kristnunarsögu og snúa henni upp á Islend- inga. Þá vitum við að minnsta kosti að Ari hafði þá hugmynd um kristni- tökuna að henni væri betur lýst með sögu af málamiðlun og hagsýnu sam- komulagi en með sögu af kúgun eða guðlegri opinberun. Þegar spurt er um sannleiksgildi frásagnarheimildar er jafnan ráðlegt að skipta spurningunni í tvennt, spyrja annars vegar um getu, hins vegar um vilja höfundar til að segja satt. Um getu Ara til að segja rétt frá kristnitök- nnni um 120-30 árum eftir að hún fór fram er það að segja að hann segist hafa söguna eftir Teiti í Haukadal, syni ísleifs biskups, sonar Gissurar hvíta:25 „Þenna atburð sagði Teitr oss at því, es kristni kom á ísland. Teitur hefur að vísu ekki verið fæddur fyrr en áratugum eftir kristnitöku; Isleifur iaðir hans er talinn fæddur 1006. En Teitur hefur sjálfsagt heyrt sjónarvotta Se8ja frá kristnitökunni, auk þess sem varla fer hjá því að Ari hafi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.