Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 121

Andvari - 01.01.2000, Síða 121
andvari KRISTNITAKA ÍSLENDINGA OG MENNINGARÁHRIF HENNAR 119 þær geta aldrei útilokað undantekningartilfelli. Við getum því varla notað kumlin sem rök fyrir því að Ólafur Tryggvason hafi kristnað Islendinga meira en Ólafur Haraldsson; vitnisburður þeirra gefur samt ástæðu til að álykta að þjóðin hafi tekið upp kristna greftrunarsiði nær upphafi 11. aldar en til dæmis ekki fyrr en um miðja öld, eins og ráða mætti af orðum Adams frá Brimum. Fleira ber að sama brunni. Máldagar kirkna frá fjórtándu og fimmtándu öld sýna að þá voru, eða höfðu verið, bænhús á meira en öðrum hverjum bæ að meðaltali. Af því ályktaði Sveinn Víkingur að reist hefðu verið lítil guðshús á nánast hverjum bæ á elleftu öld, áður en kirkjusóknir voru skipulagðar, einkum í því skyni að geta grafið hina dauðu á kristilegan hátt, en þó heima við, eins og hafði verið gert í heiðni.63 Af fornleifum má einnig fáða að víða hafi verið kristnir grafreitir og sums staðar lítil guðshús rétt utan við túnið, sum innan við 15 fermetrar, í svipaðri fjarlægð frá bæjum og heiðin kuml eru gjarnan.64 Fessar heimildir leyfa ekki nákvæmar tímasetn- >ngar og verða því ekki notaðar til að sanna að íslendingar hafi kristnast uPpúr 1000. En líklegast hlýtur að vera að þessar heimiliskapellur hafi verið reistar áður en tíund komst á, um aldamótin 1100, því að tíundarkerf- 'ð gerir ráð fyrir sóknarkirkjum. Sé svo, eru heimiliskapellurnar merki um býsna útbreidda og virka kristni á 11. öld. Eftir að ritheimildir koma til ber lítið á því að íslendingar hafi áhyggjur af heiðnileifum. í Kristinrétti eldri í Grágás, elstu kirkjulögum okkar, sem voru lögleidd rúmu stóru hundraði ára eftir kristnitöku, fjallar aðeins einn kafli um bann við heiðni og annarri forneskju. Þar koma æsir ekki einu Slnni við sögu, og refsingar eru mildar á mælikvarða Grágásar:65 Menn skulu trúa á Guð einn og á helga menn til árnaðarorðs sér, og blóta eigi heiðn- ar vættir. Þá blótar maður heiðnar vættir er hann signar fé sitt öðrum en Guði og helgum mönnum hans. Ef maður blótar heiðnar vættir, og varðar það fjörbaugsgarð, og skal kveðja heimilisbúa níu til á þingi. Ef maður fer með galdra eða fjölkynngi, og varðar honum það fjörbaugsgarð, og skal stefna heiman og sækja við tylftarkvið. Þá fer hann með galdra ef hann kveður það eða kennir eða lætur hann kveða að sér eða fé sínu. Ef maður fer með fordæðu- skap, það varðar skóggang. Það eru fordæðuskapir, ef maður gerir í orðum sínum eða fjölkynngi sótt eða bana mönnum eða fé. Það skal sækja við tylftarkvið. Menn skulu eigi fara með steina eða magna þá til þess að binda á menn eða fénað. Ef maður trúir á steina til heilindis sér eða fé sínu, og varðar það fjörbaugsgarð. Skal-at maður eiga fé óborið. Ef maður á óborið fé, og lætur ómerkt ganga til þess að hann trúir heldur á það en annað fé, eða fer hann með hindurvitni með hverigu móti sem er, þá varðar honum fjörbaugsgarð. Ef maður gengur berserksgang, og varðar það fjörbaugsgarð, og varðar svo karl- mönnum þeim er hjá eru, nema þeir hefti hann að, þá varðar engum þeirra ef þeir vinna stöðvað. Ef oftar kemur að, og varðar það fjörbaugsgarð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.