Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2000, Side 134

Andvari - 01.01.2000, Side 134
132 DAVÍÐ LOGI SIGURÐSSON ANDVARI nú er hann orðinn nokkuð kunnur maður, bæði fyrir það, sem hann hefir ritað um stjórnmál, en ekki þó síður fyrir ritgerðir sínar um bókmenntir og bókmenntasögu, sem birst hafa í blöðum og tímaritum á Skotlandi.“26 Ritdómari Vísis segir að gott sé til þess að vita að höfundurinn hyggi á frekari skrif um íslandssöguna . þegar hann hefir átt kost á að kynnast betur íslenskum heimildum“. Er jafnframt lýst ánægju með að McGill ætli á næstu misserum að skrifa um nútímasögu íslendinga, „. . . enda er þess meiri þörf, því að um fornsögu okkar hefur verið ritað eigi all-lítið á enska tungu.“27 Ritdómari Dags á Akureyri tók í sama streng og sagði íslendinga hafa ærna ástæðu til að vera McGill þakklátir fyrir skrif hans um sjálfstæð- ismál þeirra. írar ættu hins vegar sannarlega samúð Islendinga alla.28 McGill átti eftir að standa undir væntingum Vísis næstu árin.2‘J Afköst hans voru mikil á þriðja áratugnum. Samanburður hans á þjóðernisbaráttu íslendinga og íra átti hug hans allan í fyrstu og skal engan undra því frelsis- stríð íra setti mikinn svip á þjóðmálaumræðu á Bretlandi árið 1921. Aður en The Independence of Iceland kom út hafði McGill skrifað þrjár greinar um sama efni í Liberty og var málflutningur hans allur á sömu lund; að írskir þjóðfrelsismenn gætu margt vitlausara gert en að kynna sér sögu ís- lenskrar sjálfstæðisbaráttu og það hvernig íslendingum hefði á endanum tekist að tryggja sér fullveldi árið 1918 með staðfestu og óbilandi vilja- styrk.30 III. Árið 1924 samdi ritstjóri Eimreiðarinnar við McGill um að hann legði reglulega til greinar um menningarefni.31 Greinarnar urðu þrjár og fjallaði sú fyrsta um írska leikskáldið John Millington Synge (1871-1909), sem þekktur er fyrir verk sitt The Playboy of the Western World (Lukkuriddar- inn). í grein þessari fléttaði McGill saman umfjöllun um leikskáldið sjálft og það sem hann kallaði „endurfæðingartímabil“ í bókmenntum hinnar írsku þjóðar sem hafði, að sögn McGills, skipt sköpum fyrir hina þjóðlegu vakningu hennar við upphaf aldarinnar.32 I annarri grein sinni í Eimreiðinni, sem verða gerð betri skil í næsta kafla, fjallaði McGill um stefnumið skosku viðreisnarhreyfingarinnar en sú þriðja og síðasta fjallaði um enska skáldið Gordon Bottomley er hafði skrifað leikrit upp úr 75. kafla Njálssögu sem nefndist The Riding to Lithend (Aðförin að Hlíðarenda). Fullyrti McGill að leikrit Bottomleys væri merkasti votturinn um menningarsamband íslands og Englands eftir daga Williams Morris.33 Hitt er þó öllu athyglisverðara að af greininni má ráða að McGill
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.