Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2000, Síða 138

Andvari - 01.01.2000, Síða 138
136 DAVÍÐ LOGI SIGURÐSSON ANDVARI um árum. Einungis tólf dögum eftir grein Snæbjarnar í Vísi birtist í The Scottish Nation bréf frá Islandi sem ritstjórar vikuritsins töldu sönnun þess að sala þess ykist stöðugt erlendis, og að áhugi fyrir hinni skosku menningar- hreyfingu færi sífellt vaxandi. Snæbjörn Jónsson, hinn þekkti blaðamaður í Reykjavík, sendir okkur nýlega eintak af dagblaði sínu, „Vísir“, en þann áttunda nóvember birtist þar tveggja dálka frétt um þjóðernishreyfinguna í Skotlandi, og segir í meðfylgjandi bréfi: „Jafnvel í þessum af- skekkta afkima heimsins kunna menn að meta vel skrifað vikurit ykkar. Ég vona heitt og innilega að ritið eigi velgengni að fagna. Ég er sannfærður um tvennt, annars vegar að „The Scottish Nation“ gerir mikið gagn, og hins vegar að tímaritið sé strax frá upphafi vel heppnað. í því má finna alla þá kosti sem þarf til að tryggja stuðning upplýstra lesenda, hvar svo sem þeir eru staddir, og ég er viss um að rit sem er svo skoskt að upplagi, en á sama tíma svo tengt alþjóðlegum straumum, mun höfða sterkt til allra þeirra lesenda íslenskra sem kunna að kynna sér efni þess.“60 Snæbirni varð að vísu ekki að ósk sinni því einungis komu út fimm tölu- blöð í viðbót af The Scottish Nation.61 Menn voru þó ekkert á því að leggja árar í bát og í maí kom út fyrsta tölublað af nýju mánaðarriti, The Northern Review, sem ritstýrt var af Grieve en McGill var aðstoðarritstjóri ásamt sagnfræðingnum George Pratt Insh.62 McGill skilgreindi markmið skosku viðreisnarhreyfingarinnar í grein sem birtist í Eimreiðinni árið 1926. Sagði hann tvær stefnur uppi í stjórn- málum í heiminum, annars vegar eins konar alþjóðahyggju, þ. e. aukna til- hneigingu þjóða til að stofna allsherjar bandalög til að koma í veg fyrir upplausn og tortímingu. Hins vegar væri um að ræða þjóðernisstefnuna sem að mörgu leyti virtist ganga í gagnstæða átt því hún leitaðist við að vekja þjóðernistilfinninguna bæði í stjórnmálum og öðrum menningarmál- um.° McGill taldi að vísu að Þjóðabandalagið, sem sett hafði verið á laggirnar eftir heimsstyrjöldina fyrri, væri góðra gjalda vert en benti hins vegar á að þegar skyldar þjóðir væru reyrðar í járnviðjar gerræðisfullrar miðstjórnar væri ekki um heilbrigt bandalag að ræða. Sagði hann sambúð íra og Skota við England þessu marki brennda. írar ættu ekkert sameiginlegt með Eng- lendingum sem máli skipti og Skotar og Englendingar væru gerólíkir, ekki aðeins að því er snerti trúarskoðanir, heldur jafnframt sögulega þróun og stjórnmálaskoðanir. Markmið viðreisnarmanna í Skotlandi væri þess vegna að forðast enska ánauð í andlegum efnum því ensk menning, bæði léleg og góð, hefði verið að sundra skoskri þjóðarsál um langt skeið og við því yrði að sporna. Nýskoska hreyfingin, sem grundvallaði allt sitt starf á öflugri þjóðerniskennd, hugðist taka þetta verkefni upp á sína arma „. . . og tækin, sem við notum til þess að efla hreyfinguna, eru leiklistin, skáldskapurinn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.