Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2000, Page 161

Andvari - 01.01.2000, Page 161
ANDVARI SKÁLDSKAPUR OG SAGA 159 Finns í Islenskum sagnablöðum og Skírni frá þriðja áratug 19. aldar sem öll miðuðu að því að vekja athygli íslendinga á útgáfu íslenskra fornrita, því mikla áliti sem þau nutu erlendis og gildi þeirra fyrir «fræga útlenda rithöf- unda» og myndlistarmenn, m. a. Oehlenschláger, de la Motte Fouqué, Ingemann, Walter Scott, H. E. Freund og Bertel Thorvaldsen. í skrifum sínum hvatti Finnur íslendinga einnig til þess að láta ekki sitt eftir liggja í þessum efnum. í grein frá 1823 segir hann m.a.: Islendingar! Skylda vor og heiður krefja af oss dáð og dugnað, ef vér ekki ætlumst til að kafna undir nafni og láta það spyrjast um allan heim: að andagift feðra vorra sé frá oss horfin, og allar tilraunir munu ónýtast er viðhalda eigi bókmenntum og alþjóðleg- um fróðleik á meðal vor. (Aðalgeir, 131) Það liggur að mörgu leyti beint við að huga að slíkum áskorunum þegar leitast er við að skýra vaknandi áhuga Tómasar Sæmundssonar á íslands- sögunni nokkrum árum síðar og hvers vegna hann og félagar hans um Fjölni skírskotuðu til íslenskra fornbókmennta þegar þeir reyndu að vekja þjóðarandann með landsmönnum sfnum. Það útilokar samt ekki þá tilgátu Jóns Helgasonar biskups, sem Sveinn Yngvi getur í bók sinni (34), að Tómas hafi orðið fyrir einhverjum áhrifum frá Norðmanninum Rudolf Keyser sem dvaldist á Islandi á árunum 1825-27 og lagði stund á «gammelnorsk», enda þeirrar skoðunar að íslenskar fornbókmenntir væru einungis grein af norskum meiði. Hugmyndalega séð virðast Fjölnismenn þó standa Finni Magnússyni öllu nær, og eins og Páll Valsson bendir á ætlaði Tómas Jónasi félaga sínum að feta í fótspor hans. Það gerði Jónas líka að ýmsu leyti, bæði með því að tengja saman skáldskap og náttúrufræði og með því að spyrja stöðugt hvað heimurinn hugsi um ísland og íslenska menningu. Ætlum við að «láta það spyrjast um allan heim: að andagift feðra vorra sé frá oss horfin»? spurði Finnur Magnússon árið 1823. Ætlum við að láta rímurnar verða okkur «til ævarandi spotts og aðhláturs um alla veröldina»? spurði Jónas í ritdómi sínum um Rímur af Tistrani og Indíönu árið 1837. Þótt þessi ýkjukenndu ummæli þeirra Finns og Jónasar séu án efa stílbragð sem hefur það mark- mið að ýta við lesendum, bera þau einnig með sér löngun íslendinga til að njóta viðurkenningar evrópsks samtíma, og ekki einungis fyrir þau verk sem unnin voru í fjarlægri fortíð heldur einnig fyrir þau verk sem verið var að skapa. Það leiðir hugann að tengslum íslenskra skálda við umheiminn. Hvernig var þeim varið? Áttu skáldin samleið með evrópskum rithöfund- um og þá hverjum?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.