Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2005, Side 20

Andvari - 01.01.2005, Side 20
18 TRYGGVI GÍSLASON ANDVARI uppi lærdómsdeild menntaskóla og brautskrá stúdenta. Kom hann í skólann laugardaginn 29. október 1927 og afhenti skólameistara á Sal bréf dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, dagsett 25. október 1927, þar sem segir: Á fundi 22. okt s.l. hefir ráðuneytið ákveðið, að Gagnfræðaskólinn á Akureyri skuli hjer eftir hafa heimild til að halda uppi lærdómsdeild eftir sömu reglum og gilda um lærdómsdeild Mentaskólans [í Reykjavík], samkvæmt reglugerð frá 1908, með tveim minniháttar breytingum viðvíkjandi aldurstakmarki og sumarleyfi. Skal þessi deild hafa rjett til að útskrifa stúdenta og fari próf þeirra, þar til öðruvísi verður ákveðið með lögum, að öllu fram eftir ákvæðum gild- andi prófreglugerða Mentaskólans, enda veiti allan sama rjett. Áður en kemur að prófi næsta vor, mun ráðuneytið gefa út reglugerð til handa Gagnfræðaskól- anum vegna þessara áðurnefndu breytinga á lengd og starfsháttum skólans.14 Af þessum sökum telur Sigurður skólameistari skólaárið 1927-1928 langmerkilegasta ár í sögu skólans frá því hann hóf störf á Möðru- völlum í Hörgárdal 1. október 1880. Jónas frá Hriflu var sjálfur gamall nemandi skólans og hafði raunar verið efstur á gagnfræðaprófi árið 1905. Þórarinn Bjömsson átti því sinn þátt í því að Akureyrarskóli fékk heimild til að brautskrá stúdenta sem leiddi til þess að skólinn var gerður að menntaskóla með lögum frá 1930. París, Frakkland ogfrönsk menning Haustið 1927 hélt Þórarinn Björnsson til náms við Sorbonne háskól- ann í París, einn fyrstur íslendinga á síðari öldum. Hreifst hann mjög af París, Frakklandi og franskri menningu og vitnaði oft til hennar síðan og bar saman við íslenska menningu. „Frakkar og Islendingar dýrka gáfur í sjálfum sér, og þessi dýrkun „intelligence en soi“ [gáfnanna sjálfra] er hættuleg.“15 Og um París segir hann: „París er ekkert eitt, heldur er hún allt, þ.e. hún er lífið sjálft.“16 Víða talar hann um að Frakkland sé land andstœðna „sem vega salt, en stundum sporðreisist þó. Mér hefir stundum dottið þessi líking í hug, þegar ég hefi hugsað um Frakkland og það lífsafl, sem þar hefir verið um langan aldur. Allt frá því að Sæmundur fróði sótti til Parísar sína miklu þekkingu, sem löndum hans og niðjum þótti svo furðuleg, að þeir töldu til galdra, og fram á vora daga, hefir Frakkland og París verið ein helsta og um langt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.