Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Síða 38

Andvari - 01.01.2005, Síða 38
36 TRYGGVI GÍSLASON ANDVARI stríðsáranna sem við fyrri heimsstyrjöldina höfðu misst trú á manninn og trú á heiminn og þegar í kjölfar kreppunnar og seinni heimsstyrj- aldarinnar fylgdu ógnarstjómir fasista og kommúnista með kúgun og harðýðgi snerust margir menntamenn á Islandi einnig til varnar þótt með mismunandi hætti væri. Sigurður skólameistari var einn í hópi þeirra menntamanna sem snerist öndverður gegn öflum ofstækis og kúgunar. Þórarinn Björnsson skipaði sér einnig í þann hóp sem barðist gegn kúgun og fyrir mann- frelsi. Hann hafði auk þess alist upp í fámenni í afskekktri sveit. I æsku horfði hann upp á sjúkleika skyldmenna sinna og lifði bestu ár ævinnar í skugga heimskreppu og skelfinga síðari heimsstyrjaldarinnar. Hvað eftir annað vitnaði hann líka í orð eins af gáfuðustu sonum sem Island hefur alið, Einars Benediktssonar, sem „segir í síðasta kvæðinu í síð- ustu bókinni sinni: „Þitt verðmæti gegnum lífið er fómin.“ Fórnin er ein af þörfum mannssálarinnar. Lýðræðinu hættir til að gleyma því um of. Þess vegna erum við fátækir af verðmæti fórnarinnar.“57 Að lokum fékk Þórarinn Björnsson í arf hugmyndir kalda stríðsins, þar sem litirnir voru svart og hvítt, og mörg ár lifði hann undir kjarn- orkuógn og ógnarjafnvægi stórveldanna tveggja í austri og vestri. Viðhorf hans markaðist því af þessari reynslu, eins og að líkum lætur, og orðræða hans snerist iðulega um að bæta heiminn og hann varaði nemendur - og fólk almennt við hættunum sem alls staðar leyndust og hann vildi „styrkja siðferðilegt vald okkar yfir sjálfum okkur [...] og heiðarleika í samskiptum manna“.58 Þótt Þórarinn óttaðist þannig heiminn naut hann þess að lifa og hann talaði iðulega um lífslistina. „Það er einn meginvandi allrar lífslistar að breyta erfiðleikum í ávinn- ing. Það er það, sem skáldið gerir, þegar það breytir þjáningum sínum og raunum í fögur ljóð.“59 En þótt Þórarinn Bjömsson prédikaði heims- afneitun var hann glaður og góðviljaður, hrókur alls fagnaðar í gesta- boðum og hann varðveitti barnið í sér alla ævi. Hann kunni að gleðjast yfir litlu, var einkar skemmtilegur í orðræðu: „hann var sterkur í því að vera góður“, eins og Guðrún Hlín, dóttir hans, orðaði þetta eins og hann hefði getað gert sjálfur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.