Andvari - 01.01.2005, Page 51
andvari
ÞÓRARINN BJÖRNSSON
49
var jafnlagið að skapa slíkt andrúmsloft [vináttu] í kringum sig. Það
stafaði umfram allt af því, hversu einlægur og opinskár hans eigin
hugur var. Hann gaf svo fúslega af sjálfum sér, og þar fór saman mikil
auðlegð og mikið örlæti. Gáfur hans voru miklar og fjölhæfar. Það gat
ekki leynst fyrir neinum, sem átti tal við hann. Hitt er mér þó enn rík-
ara í huga, hve góður maður hann var.“110
Að sjá með hjartanu
Áður hefur verið minnst á orðin úr þýðingu Þórarins Bjömssonar á
Litla prinsinum, Le petitprince, eftir franska skáldið Antoine de Saint-
Exupéry: „Maður sér ekki vel nema með hjartanu. Það mikilvægasta
er ósýnilegt augunum.“ul Þessi orð hefðu getað verið einkunnarorð
Þórarins Bjömssonar. Þau lýsa lífsafstöðu og viðhorfi mannsins, kenn-
arans, hugsuðarins og skólameistarans. Hann sá með hjartanu og við-
horf hans og lífsstarf bera þess vitni að það mikilvœgasta er ósýnilegt
Qugunum.
TILVÍSANIR
I Þórarinn Bjömsson, Rœtur og vcengir /-//. Mælt og ritað frá æskuárum til æviloka. Hjörtur
Pálsson valdi efnið, bjó til prentunar og sá um útgáfuna. Útgefendur: Stúdentar M.A. 1962.
^Reykjavík 1992.11:264.
'Land ogfólk. Byggðasaga Norður-Þingeyinga 2003:61.
Halldór Blöndal, Alþýðumaðurinn 23. febrúar 1968. Rœtur og vœngir II 1992:459.
4Árni Óla, Hverra manna 1971:52. í ritinu Land og fólk. Byggðasaga Norður-Þingeyinga
2003:63 er Þórarinn „yngri“ Pálsson talinn fæddur 1722, sem ekki er rétt, en dáinn eftir
1785 sem er nær sanni.
Erlingur Davíðsson, Dagur 22. desember 1965. Rœtur og vœngir II 1992:353.
6Björn Þórarinsson, Morgunblaðið 6. febrúar 1968. Rœtur og vœngir II 1992:429.
7Guðmundur Amlaugsson, Vísir 6. febrúar 1968. Rœtur og vœngir II 1992:453.
K Halldór Halldórsson, Morgunblaðið 6. febrúar 1968. Rætur og vœngir II 1992:467.
JHalldór Blöndal, Alþýðumaðurinn 23. febrúar 1968. Rœtur og vœngir II 1992:459.
10Sjá Skýrslu um Gagnfrœðaskólann á Akureyri skólaárið 1926-1927:20-26.
II Gagnfræðaskóli Akureyrar var stofnaður 1930 eftir að Gagnfræðaskólinn á Akureyri varð
^ að Menntaskólanum á Akureyri með lögum frá 30. maí 1930.
'Skýrsla um Gagnfrœðaskólann á Akureyri skólaárið 1926—1927:20.
'jjSkýrsla um Gagnfrœðaskólann á Akureyri skólaárið 1926-1927:22.
Skýrsla um Gagnfrœðaskólann á Akureyri skólaárið 1927-1928:3—4.
|sRœtur og vœngir II 1992:277.
'jRœtur og vœngir II 1992:277.
7 Rœtur og vœngir I 1992:116.