Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Síða 71

Andvari - 01.01.2005, Síða 71
andvari BESSASTAÐASKÓLI 69 Það fór eins og Sveinbjörn grunaði að eljuverk Hallgríms leit aldrei dags- ms ljós. Töluvert af seðlasafni Hallgríms er að vísu varðveitt í Landsbóka- safni og Páll stúdent Pálsson skrifaði það upp og raðaði í stafrófsröð - Lbs. 283-85 4to. Um örlög hins hlutans kvað dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður svo að orði að miklu hefði hann „glatað sjálfur viljandi skömmu fyrir dauða sinn“ sökum þess að honum þótti ekki nógu vel frá því gengið (Sunnanfari V (1895), 18). Sama kemur fram í bréfi Jóns Þorkelssonar rektors til Konráðs Gíslasonar 5. maí 1884, þar sem hann segir að engum auðnist að gera galla- laust verk og vera fullkomlega ánægður með það og bætir svo við: „en eigi er rétt að fara að eins og dr. Scheving, að brenna verk sín “ (Síðasti Fjölnis- Kaðurinn, 242). Hallgrímur Scheving andaðist á gamlársdag 1861. Þjóðólfur minntist hans 9. janúar 1862 og komst þar svo að orði: „Það er óefað, að dr. Hallgr. Scheving var sannr og fom íslendingr að náttúru og í allri hugsun og stefnu; hann unni fóstrjörð sinni og túngu vorri svo heitum hugástum, að lengi má °g mun uppi verða; og ól jafnan hreinan og viðkvæman áhuga á sönnum Þjóðlegum framförum vorum: engi kennari getr haft móðurlegri áhuga á soma og sönnum framförum lærisveina sinna en hann hafði, enda mun víst, að þóað þeir sem lærðu á Bessastöðum virtu og elskuðu alla kennarana sem Þar voru, eins og maklegt var, þá mun víst, að ást sú og virðíng, er þeir báru hl Schevings, hafi gengið næst sonarást og sonarvirðíngu til góðs föðurs. Hann var einstakr iðjumaðr og lærdómsmaðr, og má segja, að hann hafi helgað alla iðju sína og æfi því tvennu: að gegna sem rækilegast embætti sinu, og að hreinsa, upplýsa, auðga og umbæta mál vort Íslendínga, ekki með nýgjörvíngum, tilgerð og prjáli, heldr eptir náttúrlegri rás hinnar tæru lindar tUngu vorrar. Það er alkunnugt, að þegar fyrir 1820 var hann farinn að safna l|l íslenzkrar orðabókar með latínskri þýðingu, og varði til þess verks öllum stundum, enda hélt öðru hverju menn til að vinna að því. Væri það því grát- egt, ef svo reyndist sem sagt er, að ávöxtunum af svo margra ára einstakri astundun og iðjusemi eins hins lærðasta manns og bezta Islendíngs þessarar aldar, hefði verið snarað á bálið að tilstuðlun eða fyrirlagi sjálfs hans.“ (Þjóð- olfar 1862, 25-26). Hallgrírnur var jarðaður 16. janúar 1862. Hinn 25. janúar s. á. birtist í Þjóð- smágrein um „Handrit eptir Dr. Hallgrím Scheving.“ Þar er getið um eyði- lagt orðabókarhandrit, „er hann hafði búið til og víst að mestu leyti fullgjört yfír sögumálið“. Samt hafi varðveist: „nokkumveginn fullgjörð orðabók y^fomlagamálið og máldagamálið; Íslenzk-latínsk orðabók, löguð líkt og ’’Hanski-Baden“ (Badens dansk-latínska orðabók),...„/«í/ex“ yfir orðabók , Jdms Halldórssonar, þ. e. latínsk-íslenzkr, og þar að auki allmikið safn til ls‘enzkrar orðabókar yfir nýja málið, að vísu margt á lausum blöðum, en Vlða með latínskri þýðingu; handrit til latínskrar málfrœði... nokkur brot til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.