Andvari - 01.01.2005, Síða 118
116
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON
ANDVARI
TILVÍSANIR OG ATHUGASEMDIR:
I Um þessa eyja-heimsmynd hef ég fjallað í „Icelandic Resettlements", Symploke, 5. árg., nr.
1-2, 1997, s. 153-166 og í Tvímœlum, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun og Háskólaút-
gáfan 1996, s. 228-244.
2Sbr. grein mína „Jaðarheimsbókmenntir", Jón á Bœgisá. Tímarít þýðenda, 8. hefti, 2004,
bls. 13-27.
3 Walter Benjamin: „Die Aufgabe des Úbersetzers“ (upphafl. birt 1923), Illuminationen. Aus-
gewáhlte Schriften, Frankfurt am Main: Suhrkamp 1980, s. 50-62, hér s. 51-54. Hugtakið
„menningarauðmagn“ er ættað frá franska fræðimanninum Pierre Bourdieu.
4William Shakespeare: Leikrit III, Helgi Hálfdanarson þýddi, Reykjavík: Almenna bókafé-
lagið 1984, 167. Um Shakespeare-þýðingar Helga, einkum þýðingu hans á Hamlet, fjallaði
ég í grein í Andvara 1987.
5Halldór Laxness: Skáldatími, Reykjavík: Helgafell 1963, s. 60.
6Eiríkur Guðmundsson bar þessi verk saman í BA-ritgerð sinni: „Eg tek jasshandframmyfir
einglahörpur". Um list, trú, sjálfhvetfar söguhetjur og sameiginlegan merkingarheim
tveggja skáldsagna, A Portrait of the Artist as a Young Man eftir James Joyce og Vefarinn
mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness, lokaritgerð til B A-prófs í almennri bókmenntafræði
við Háskóla íslands, Reykjavík 1991.
7 Þetta er að sjálfsögðu dæmi um lið 4 í flokkun minni hér að framan á ummerkjum erlendra
höfunda í bókmenntalífinu.
8 Sjá umfjöllun í Þjóðviljanum 22. des. 1950 og 7. janúar 1951, í Tímariti Máls og menn-
ingar, 1. hefti 1951 og í Eimreiðinni 1951. í formála að skólaútgáfu Vögguvísu árið 1979
ræðir Eysteinn Þorvaldsson þetta atriði hinsvegar og segir: „Þessi lokakafli er allur ein
lota streymandi hugsana. Engin greinarmerki, engin málsgreinaskil. Þessari aðferð hafði
ekki verið beitt í íslenskri skáldsagnagerð áður, og hér er þetta innra eintal talsvert frá-
brugðið því vitundarstreymi (stream of consciousness) sem frægast er úr skáldsögunni
Ulysses eftir James Joyce. í Vögguvísu kemur höfundur vissri skipan á hugsanastreymið
og stíllinn verður jafnvel ljóðrænn á köflum með stuðlum og rími.“ Eysteinn Þorvaldsson:
„Um Vögguvísu", í: Vögguvísa. Brot úr œvintýri, Reykjavík: Iðunn 1979, s. 5-8, hér s.
7.
9Halldór Kiljan Laxness: „Borgaralegar nútímabókmenntir. Nokkrir aðaldrættir", Rauðir
pennar, ritstj. Kristinn E. Andrésson, Reykjavík: Heimskringla 1935, s. 266-297, hér s.
273.
10James Joyce: „Skýjaborg", þýð. Ingólfur Pálmason, Tímarit Máls og menningar, 2. hefti
1946, s. 184-199; tilvitnuð kynning er á s. 199.
II James Joyce: Dubliners, Harmondsworth: Penguin Books 1976, s. 76.
12James Joyce: „Skýjaborg", s. 190.
13Nefna má sem lítið dæmi um þessa óljósu stöðu Joyce eftirfarandi texta í kynningu Olafs
Jónssonar og Sveins Einarssonar á Samuel Beckett í Dagskrá 1958. Þar segir að Beckett
hafi verið lektor í París 1928-1930 „og mun hann á þeim árum hafa kynnzt landa sínum
James Joyce.“ Meira segir ekki um Joyce og er sem íslenskir lesendur eigi að þekkja
þennan „fræga“ mann. Sveinn Einarsson og Ólafur Jónsson: „Um Samuel Beckett", Dag-
skrá, 2. árg., 1. hefti, 1958, s. 15. Árið eftir birtist grein eftir Sigurð A. Magnússon þar sem
einnig er minnst á Joyce í grein sem annars fjallar aðallega um Beckett. Sigurður segir um
Joyce: ,JHann er umdeildasta söguskáld aldarinnar og hefur valdið gerbyltingu í skáldsagna-
gerð.“ Sigurður A. Magnússon: „Bölsýni í öskutunnum“, Nýju fötin keisarans, Akureyri:
Bókaforlag Odds Bjömssonar 1959, s. 78-83, hér s. 78. Sigurður nefnir Joyce stuttlega á