Andvari - 01.01.2005, Side 120
118
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON
ANDVARI
sagðar Vésteini Ólasyni fimmtugum, ritstj. Svavar Sigmundsson, Reykjavík 1989, s. 7-12,
hér s. 11-12.
34 Sigurður A. Magnússon: „Formáli þýðanda“, í James Joyce: Ódysseifur, fyrra bindi, Reykja-
vík: Mál og menning 1992, s. viii.
35 Sú umfjöllun er eftir þann sem hér skrifar. Ástráður Eysteinsson: „Ódysseifur á norður-
slóðum“, Morgunblaðið, 21. desember 1993. Endurbirt í bók minni Umbrot. Bókmenntir og
nútími, Reykjavík: Háskólaútgáfan 1999, s. 137-142. Skömmu áður birti ég í Morgunblað-
inu grein um Joyce sem byggðist að hluta á viðtali við systurson Joyce, Ken Monaghan,
sem flutti erindi á málþingi í Norræna húsinu 19. nóvember 1993. Ástráður Eysteinsson:
„Erfitt samband skálds og þjóðar“, Morgunblaðið, 27. nóvember 1993.
36Jón Hallur Stefánsson: „Dagur í Dyflinni", Pressan, 17. desember 1992.
37Örn Ólafsson: „Bók aldarinnar", DV, 5. desember 1992.
38Greinamar birtust í Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 1994. Sigurður A. Magnússon:
„James Joyce. Aðdragandi æviverks", s. 35-50; Soffía Auður Birgisdóttir: „Karl á gægjum
og kona til sýnis. Ást og ástleysi í Ódysseifi eftir James Joyce“, s. 51-57; Sverrir Hólmars-
son: „Vindar og vonbrigði. Rýnt í sjöunda kafla Ódysseifs“, s. 58-65.
39Sigurður A. Magnússon: „James Joyce. Æviverkið“, Tímarit Máls og menningar, 1. hefti
1995, s. 21-47.
40Svarar Hrafn Svavarsson: „Andhælið Bloom. Ódysseifur eftir Jarnes Joyce“, Heimur skáld-
sögunnar, ritstj. Ástráður Eysteinsson, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands
2001, s. 292-300.
41 í umfjöllun minni um Ódysseifí Morgunblaðinu, 21. des. 1993 ræði ég þýðinguna lítillega
og tek nokkur dæmi sem ég nýti mér einnig í grein minni „Late Arrivals: James Joyce in
Iceland“, í The Reception ofJames Joyce in Europe, Vol. 1, ritstj. Geert Lemout og Wim
Van Mierlo, London: Thoemmes Coninuum 2004, s. 89-102. Sú grein skarast og efnislega
allnokkuð við þá grein sem hér birtist. í sjálfsævisögu sinni, í kafla sem heitir 'Fjallið Eina',
ræðir Sigurður sjálfur stuttlega um þýðingarglímuna við Joyce, sjá Ljósatíma (sbr. aftan-
málsgr. 30), s. 236-238.
42 Sigurður A. Magnússon: „Inngangur“, í James Joyce: Æskumynd listamannsins, Reykjavík:
Mál og menning 2000, s. 5-15.
43Bjöm Þór Vilhjálmsson: „Listamaðurinn Joyce“, Morgunblaðið, 23. desember 2000. Jón
Yngvi Jóhannsson fer einnig jákvæðum orðum um verk Sigurðar í ritdómi og segir það
helsta kost þýðingarinnar „að hún gefur manni tilfinningu fyrir þeim þéttleika og áþreifan-
leika orðanna sem einkennir texta Joyce.“ Jón Yngvi Jóhannsson: „Æskumynd úr orðum“,
DV, 29. nóvember 2000.