Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2005, Page 131

Andvari - 01.01.2005, Page 131
ANDVARI UPPSPRETTUR TÍMANS OG VATNSINS 129 heldur sér/ frammjóum höndum/ í fax“ (Hvítur 3), „auðn þess, er sorg þín brenndi“ (Dögun 3), „sorg mín fór höndum/ um hug þinn nakinn“ (Sorg 3), „svaf hugsun mín nakin í hvítum beði“ (Hádegi 1), „Og bæn þín nam staðar/ á bláum morgni" (Tíminn og 3), „Tíminn/ leggur hvítar hendur sínar/ yfir regngljáðan veginn“ (Vegurinn 1), „vegurinn smýgur/ út úr höndum tímans“ (Vegurinn 2). Einnig er skynjun umhverfisins persónugerð: „Ég sá myrkrið rísa/ til móts við Ijósið/ í mjúkri gleði“ (Hádegi 2), „lát húmið koma/ á háum skóm“ (Húsið 1, minnir á persónugervingu sólar í Tímanum og vatninu 3), „og vatnið horfir á eldinn/ kolbláum augum“ (Draumurinn 2), „Og vatnið lyftir eldinum/ eins og glórauðum blómvendi/ og réttir draumnum“ (Draum- urinn 4), „ströndin beygir sig niður/ að hafinu og hlær“ (Ströndin 1). Einnig eru hlutar manna eða gerðir persónugerð: „Mitt hjarta er barn/ í bárunnar fangi“ (Landslag 3). Framandlegra er „Lát fótatak mitt/ dreyma fjarlægð sín sjálfs“ (Gamall 2), „nafn mitt hélt áfram/ á nafnlausum vegi/ til næsta dags“ (Rigning 3). Mótsögn er í „á hlæjandi öldum/ hins hljóða lags“ (Ó, 2). Þetta síðasta minnir á undarlega persónugervingu tára í ljóðum Halldórs Laxness: „og drifin spor mín líkum hvítra tára“. (í áfanga 1,1-2). Ennfremur er sorg persónugerð með andstæðri tilfinningu: „á sælum vörum sorgarinnar,/ sofa tumar borgarinnar“. (Nótt 1, 11-12). En hér er ennfremur tvinnað (eins og síðar verður komið að), mannvirki er staðsett á miklu minni líkamshluta, þ.e. turnum má vera líkt við orð eða koss. Líkingar í ljóðum þjóðskáldanna reyndist nær helmingur líkinga vera hafður um sér- tök, en þeim einkum líkt við eitthvað gert af mönnum, tæki, ljóð, o. fl. þ. h. Svipað var um eftirfarandi skeið, blæleitin Ijóð. Því hefur verið haldið fram að líkingar skálda séu fyrst og fremst tilbrigði við algengar líkingar daglegs máls. Ekki staðfestist sú niðurstaða hjá mér, einungis fimmtungur líkinga fyrmefndra ljóðasafna virðist mér greinilega byggja á algengum líkingum daglegs máls, og kom þessi hversdagssvipur einkum fram hjá Davíð Stefánssyni og Stefáni frá Hvítadal, en síst hjá Einari Benediktssyni, Sigurjóni Friðjónssyni, Sigurði Sigurðssyni frá Amarholti og Jóhanni Sigurjónssyni. í þessum algengu líkingum ber langmest á því að til- finningum sé líkt við eld eða ís, að lífinu sé líkt við ferðalag, dag eða draum. Talað er um tímann sem straum og haf. Augnatilliti er líkt við sindur, eld eða demant, við lind, hyl eða ós. Hafi og öldum sérstaklega er líkt við lífvemr, himni við höll, sal eða kirkju, myrkri við fljót, haf eða hjúp. Snjó er líkt við hjúp eða líkklæði. Sólskini er líkt við eld, við foss, brim eða haf, tunglskini við fljót eða öldur, sól og stjömum við auga. Hér verða líkingar Steins nú flokkaðar eftir algengustu formseinkennum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.