Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2005, Page 133

Andvari - 01.01.2005, Page 133
ANDVARI UPPSPRETTUR TÍMANS OG VATNSINS 131 þeirra, svo útkoman verður óræð. Mest ber á því að fyrirbærum náttúrunnar sé líkt við manngerða hluti. Ekki held ég þó að þessar líkingar geri fyrirbærin nákomnari lesendum, frekar að þau verði ankannaleg. Þannig er talað um fuglatjald himingeimsins (xiii, 6), sagt er að dagurinn fari í aflöguð klæði vindsins (xii), sólinni er lrkt við skip með rifuð segl, reyndar undir svans- væng (xviii, 4), talað er um hlið sjóndeildarhringsins (xxxviii, 11), vindurinn þyrlast milli þeirra, einnig hefur stormurinn þröskuld (xxi). Skýi er líkt við lífveru, það hefur lungu (xxvi, 11), en afmarkaðra er að haustinu er líkt við hest, raunar stafar mildu ljósi frá hófahljóðinu! (xxvii, 8). Væntanlega er fiðrildum líka líkt við hesta, þegar talað er um augnablökur þeirra - sem svo biðjast fyrir! (xxv, 8). Éinnig í Tímanum og vatninu eru dæmi þess að báðir liðir séu hlutlægir. Orðið „efni“ er raunar næsta sértakslegt, en hér er það afmarkað sem brenn- andi og lfkt við rándýr: „handan blóðþyrstra vara/ hins brennandi efnis“ (3), kvöldinu er hinsvegar lrkt við eitthvað sem brennur, en myrkri - augans! - við hlut sem berst í kvöldið: „myrkur auga míns/ berst í mjúkum hlátri/ inn í kaldan eld/ kvöldsins“ (11). í Lokaljóðum Steins er hinsvegar myrkri líkt við vatn, og er það hefðbundnara: „vatn myrkursins“ (Ljóð 3). Viðlíkingar Þær eru eitt mest áberandi einkenni Tímans og vatnsins. Sömuleiðis gætir þeirra nokkuð í mannen utan vag, og eru sumar ekki óvenjulegar, þótt skáld- legar séu. Þannig fyllist herbergi hægt af draumum, einsog brunnur fyllist af vatni (xxii, 1), regni er líkt við blóð (xxvi, 12), talað er um að sitja fastur sem fluga í neti (xxviii, 3). Mun meira ber þó á langsóttum samlíkingum. I Tímanum og vatninu. eru viðlíkingar með „einsog“ 32, þ.e. litlu fleiri eign- arfallslíkingum, það er mun algengara en í mannen utan vág. I Lokaljóðum Steins eru þær aðeins 19, þ.e. tveir þriðju á við Tímann og vatnið (miðað við orðafjölda texta). Einnig hér er sértaki oft líkt við eitthvað hlutlægt, þó ekki eins oft og í eignarfallssamböndum. Sumt er auðskilið í mannen utan vág, svo sem að fullkomnun (þ.e. aðlögun að væntingum annarra) sé mótuð í málm og sé eins og fangi í stöðluðu brjósti (i, 10). Torskildara er að líkja þolinmæði við lök um nótt í trjám, sem þar að auki eru nýfrelsuð (eins og í sértrúarsöfnuði! iii, 7-8). Loks er rennandi vatn og speglar sem eilífðarreykur, og sem trú staflað á eymd sem er farartæki (ii, 3-4 & xxxviii 3-4). Dæmin eru fá, en þessar sam- setningar eru ekki ólíkar framangreindum eignarfallssamsetningum sértaka og hlutlægs í mannen utan vág. I samlíkingum Steins er sértökum oftast líkt við náttúrufyrirbæri. í Tím- anum og vatninu er tilfinningum lrkt við blóm: „Á tvítugu djúpi/ svaf trú mín
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.