Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2005, Page 135

Andvari - 01.01.2005, Page 135
ANDVARI UPPSPRETTUR TÍMANS OG VATNSINS 133 (8). Einnig birtist Ijós sem manngerður hlutur: „Dagseldur, ljós [...] eins og gler“ (7). En dögum er einnig líkt við fugla (eins og röddinni áðan): „Eins og nýskotnir fuglar/ falla nafnlausir dagar/ yfir náttstað minn.“ (12). Andstæðu þeirra, myrkrinu er einnig líkt við fugla; „Ég sá myrkrið fljúga/ eins og málmgerðan fugl/ út úr moldbrúnum höndum mínum.“ (16), sömu- leiðis er því líkt við hjól: „Ég finn myrkrið hverfast/ eins og málmkynjað hjól/ um möndul ljóssins“ (21), einnig í Lokaljóðum Steins: „jörðin er full af myrkri,/ sem snýst í hringi/ eins og mylluhjól“ (Ljóð 2), „Og ljós mitt beið/ hinnar löngu nætur/ eins og lokað blóm“. (Húsið 3), „sökkvir/ stjörnu sinni/ eins og bjúgmyndaðri perlu/ í vatn myrkursins“ (Ljóð 3), einnig er mannvirki líkt við lífveru: „vegurinn smýgur/ út úr höndum tímans/ eins og blásvartir fiskar/ í glæru vatni“ (Vegurinn 2), Sandi er líkt við haf í mót- sagnakenndu orðalagi í Tímanum og vatninu: „grænn sandurinn/ var allt í kringum mig/ eins og haf í hafinu“ (14, orðasambandið minnir á „lind lind- anna“ („kállornas kálla“ í mannen utan vág xx, 5). Líkamshlutum (í víðustu merkingu) er líkt við skugga, hluti og fugl: „svipur þinn rann/ eins og sval- kaldur skuggi/ milli svefns míns og draums“ (19), „Meðan andlit mitt sefur/ eins og óslokkið kalk/ í auga fljótsins“ (12), „Og hönd mín sökkur/ eins og sprengja/ djúpt inn í fjallið“ (14), „Eins og margvængjaður fugl/ flýgur hönd mín á brott/ inn í fjallið“ (14). í Lokaljóðum Steins er náttúrufyrirbæri líkt við mannlegt: „Klettur, sem rís/ upp úr ryðbrúnum sandi,/ eins og risa- hönd“ (Landslag 1) og öfugt: „sé hönd þína bærast[...] eins og blóm sem grær“ (Liðinn dagur 2). Loks er kunnuglegri líking af því tagi: „Lát blóð þitt drjúpa/ eins og dökkt regn/ yfir draum minn“ (Tveir draugar 2). „Stóð þögn mín/ eins og þroskað ax.“ (16). Þessar sundurleitu líkingar um sama fyrirbæri sýna best að samband kenniliðar og myndliðar ræðst af geðþótta, eða m.ö. o. af mjög frjálslegri sköpun. Aþekk dæmi eru í mannen utan vág. Skiljanlegt er að það að þreifa á áferð húðar geti minnt á blindralestur, og hví þá ekki að húðin minni á lofsöng á blindaletri (xxii, 6). Flóknara er krossfest X, hvað þá að munnur taki á sig lík- ingu þess (jag sá hans mun vidgad som ett korsfást X, xvii, 13), eða að svefn einhvers sé eins og minnismerki grænna stilka (xxii, 9-10). Eða nafnlaus eyð- ingin, maður fellur eins og dögg á gröf tímans (i, 14). Einnig eru þess dæmi að sértaki sé líkt við sértækt. Fyrmefnd líking mannen utan vág um munn sem krossfest X er einnig kölluð einföld [stærðfræðijlíking um pyntingar, sameiginlegt er að vera þriðja stigs (xvii, 13-14). Gamalkunnugt er að líkja trú við bjarg, en hér er því aftur líkt við hirðisstaf (einnig guðfræðilegt!), sem er stungið í mold, en sú [gróður]mold er þá guð (xxxix, 9-10). Þessi keðja líkinga er augljóslega hönnuð til að vera óskiljanleg röklega. I Tímanum og vatninu er altækustu sértökum líkt við skip (eða hvað sem nú er gróið maurildum), en því er aftur líkt við guð: „Kemur allt,/ kemur ekk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.