Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 136

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 136
134 ÖRN ÓLAFSSON ANDVARI ert,/ gróið bylgjandi maurildum,/ eins og guð“ (7) - og enn er samlíkingin síst til skilningsauka. Aðrar líkingar Auk þessara sambanda bendir Hallberg á annarskonar orðasambönd mannen utan vag með svipuð tengsl innbyrðis. Sum eru að vísu hefðbundin, mann- haf (viii, 14), hvirfilvindur haturs (xxix, 9), en sérkennilegra er að sjá verði þjáningar flýja inn í bakgrunn trúar (v, 8). Sum önnur orðasambönd má sjá sem vísanir til kunnra bókmenntaverka; eilífðarskógur (ix, 9) gæti vísað til upphafs Gleðileiksins guðdómlega eftir Dante, en hungurtum (ix, 1) til 33. Vítiskviðu sama verks. Skondnari er vísun til grísku goðsagnarinnar fornu um Medúsu, höfuð hennar ber slöngur í stað hárs, en jafnframt er höfðinu hér líkt við skip; langt úti í hafinu vaggar höfuð Medúsu með gránandi slöngur og masturskörfu eilífrar sorgar (xxix, 1). Þá eru nokkur dæmi þess að mannlegu atferli sé líkt við eitthvað efnis- kennt. Snökt er smitað eins og lífvera (i, 5), en röddum er væntanlega líkt við báta, þær vaggast á vatninu (iii, 2), en kvalaópi er líkt við sjálfhreyfðan (?!) stein (Sysifosar?), sem veltur upp fjall og kastast fram af bjargi (v, 11-12). Ennfremur er líkamshluta líkt við hluti, og gildir það einkum um augu. Þeim virðist líkt við skip, þó skýkennd séu (molniga ögons ankarplats xvi, 9), annað auga er skrælt eins og kartafla og brennur (v, 5), það hvílir á sökkli, stíft og myrkvað, og er ekki ljóst við hvað því er líkt (xiii, 4-5), en auga á sökkli birtist á málverki frá 1923 eftir belgíska surrealistann Magritte. Auga risa rann frá faðmlögum mælanda upp til hárs stjamanna (xi, 9-10). Hjarta sitt vill mælandi mála með rjúkandi hugrekki (xiv, 12), það er tilbrigði við gamalkunna hugmynd um að hugrekkið búi í hjartanu, hér er því bara tyllt utan á. Fólki er líkt við vökva; okkur skolar eftir veggjum, og er vaggað í blýi (xix, 13). Einnig eru slíkar líkingar hafðar um hluti sem eru fjarlægari lífverum; t.d. er eyðimörk líkt við teppi, en slæða er úr ösku (xiv, 3-4). í hol- aðri þoku brotnaði vatnsliljuhiminn (xiv, 1). I Tímanum og vatninu yfirgnæfa áður taldar tegundir líkinga (viðlíkingar og eignarfallssambönd), en þó má telja fáein dæmi annarra, í eftirfarandi líkingu er hugsanlega talað um snjó: „Himinninn rignir mér/ gagnsæjum teningnum/ yfir hrapandi jörð“ (7). Oft er líkt við fugla, t.d. nóttum, en tungl- inu við hús í sama ljóði: „Sofa vængbláar hálfnætur/ í þakskeggi mánans“. Myrkrinu er líkt við óvenjulitan fugl eða skordýr: „gljásvart myrkrið flaug gullnum vængjum“ (16). Rödd viðmælanda er líkt við fugl en sértaki við trjágróður: „Meðan rödd þín flýgur/ upp af runni hins liðna“ (8). Sálinni er líkt við skóg eða sal: „þytur óséðra vængja/ fer um rökkvaða sál mína“ (8), og má sjá það sem mynd þess hvemig hugmyndir hvarfla að fólki. Hefð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.