Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2005, Side 140

Andvari - 01.01.2005, Side 140
138 ÖRN ÓLAFSSON ANDVARI Þessi ályktun virðist mér röng, því meginbygging Dvalið hjá djúpu vatni og fyrri gerðar Tímans og vatnsins virðist næsta ljós og skipuleg. í þessu fyrsta 10 ljóða safni er ástaljóðasvipurinn sérlega sterkur, því fjögur fyrstu ljóðin og þrjú síðustu lúta að sambandi mælanda og viðmælanda. En í því er alls ekki sú stígandi til æ nánara sambands sem síðar varð, heldur hverfur bálkurinn aftur til upphafs síns, en í miðhlutanum skiptir yfir til hugleiðinga um lífið sem ferðalag og feigð á hvítum hesti19. Hvað varðar fyrri prentaða gerð, þá benti Peter Carleton á það (1964, bls. 189) að þar skiptast á reglubundnar tersínur (nr.1,3,5,7,10 og 12), og kvæði með óreglulegri bragarhætti, framan af er þetta sem sjá má annað hvert ljóð, en í hinum óreglulegri eru líkingar yfirleitt langsóttari. Upphafsljóðið er hið sama í báðum gerðum, mælandi tengir vitund sína frumverum, tímanum og vatni, allt flýtur. Hér er byggt á mjög gamalkunnum og margnotuðum líkingum, um straum tímans og djúpa vitund. I næsta ljóði (nr. 3 í 2. gerð) er ekki minnst á mælanda, en umhverfið birtist í annarlegum líkingum og furðulegum, það er sýnt sem óskiljanlegt og hættulegt. I 3. ljóði fyrri gerðar kemur myndræn, kyrrstæð lýsing mælanda og í 4. ljóði tengir hann sig himni, hér birtast guð, englar, stjarnmenn. Það verður stígandi í sambandi mælanda og viðmælanda, framan af er óyfirstíganleg fjarlægð milli þeirra, svo tengist harmur hans hamingju hennar, en loks sefur fjarlægð hennar í faðmi hans. I hinum ljóðunum lýsir mælandi sambandi sínu við náttúruna, í litríkum lýsingum og óvenjulegum líkingum. I 6. ljóði er hann virkur gagnvart þessu umhverfi sínu, sprengir fjall, í 8. ljóði - með venjulegri líkingum - kunn- gjörir hann jörðinni einhverja fregn, en í 9. ljóði er hann óvirkur skoðandi. I 11. og 13. er hann einnig óvirkur, en nátengdur fljóti, eilífð, tíma, ljósi og myrkri. Lokaljóðið er þannig víðtækust mynd ljóðabálksins, lengsta ljóðið og hátíðlegt, eðlilega er það einnig lokaljóð 2. gerðar. Sveinn Skorri segir í framhaldi af síðast tilvitnuðum orðum: Enn er vert að benda á það, að hafi verkið verið hugsað sem heild frá upphafi, þá bylti skáldið þó gjörsamlega þeirri heildarformgerð, sem ríkir í 1. útg., er það var gefið út í annað sinn. Þetta virðist mér ofmælt. Þótt t.d. röð ástarljóðanna sé breytt, svo að það sem áður var lokaljóð þeirra, verður nú næstsíðast þeirra20, þá spillir það ekki stígandi þeirrar raðar. Annars sýna breytingamar til 2. gerðar ákveðna stefnu. Skiljanlegt er að Steinn riðlaði svo reglubundinni skipan sem að framan var lýst, útkoman varð skáldlegri, lífrænni. Þegar hann nú bætti átta ljóðum við þrettán, þá varðaði aðeins eitt þeirra (nr. 8, lítillega) samband mælanda og viðmælanda, við þessa aukningu dregur því verulega úr ástar- ljóðasvip bálksins. Með því að skjóta 2. ljóði inn, verður hægari stígandi í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.