Andvari - 01.01.2005, Qupperneq 153
ANDVARI
UPPSPRETTUR TÍMANS OG VATNSINS
151
TILVÍSANIR OG ATHUGASEMDIR
1 Þessi 25 ljóð, eru samtals 905 orð á móti 797 orðum Tímans og vatnsins. Flest þessara ljóða
hafa fyrirsagnir. ólíkt Tímanum og vatninu. Þær eru samtals 42 orð, svo að þeim frátöldum
yrði textamagnið mjög áþekkt. En hér verða fyrirsagnimar taldar með, þar sem þær eru frá
höfundi. Margir telja rangt að prenta verk látins skálds, sem það birti ekki sjálft. En slíkt er
þó alltaf matsatriði, skáldið gæti hafa ætlað sér að birta ljóðin, þótt þau ættu ekki heima í síð-
ustu ljóðabók þess. Steinn sendi t.d. Tímariti Máls og menningar (hér skst TMM) ljóð sem
lágu þar svo óbirt í tvo áratugi, og komu ekki á bók fyrr en löngu eftir dauða hans. Þau ljóð
sem hér eru tekin til athugunar undir titlinum Lokaljóð Steins eru að mínum dómi fremri
þeim sem hann sendi TMM, en það hefði veikt Tímann og vatnið að hafa þar öll þessi ijóð,
bálkurinn hefði orðið meira en tvöfalt lengri og helsti mikið um endurtekningar í formi.
2T.d. Landslag, Spádómur, Nótt.
3 mannen utan vág er alls 4414 orð, en Tíminn og vatnið (i lokagerð frá 1956, 21 ljóð), taldist
vera 797 orð, eða tæplega fimmtungur af umfangi bálks Lindegrens.
4Þau em 2651 orð af 4414, eða 60,2%. Það er líkt og í ljóðasöfnum Hjalmars Gullberg, sem
Hallberg hafði til samanburðar, en þar hleypur þessi tíðni á bilinu 56,7% til 64.1%.
5 Hlutfall orða um sjón og heym er 23 á móti 8 í mannen utan vág, en 13:19 í jafnlöngu ljóða-
safni Gullbergs (Hallberg, bls. 533). I ljóðum Steins er sjónskynjun enn meira áberandi; í
Tímanum og vatninu er þetta hlutfall orða um sjón og heym 11:0, en nokkm hærra í Loka-
Ijóðum Steins, 13:0.1 Tímanum og vatninu eru dæmin: auga (5), sjá (4), horfa (1), líta (1),
en í Lokaljóðum Steins: auga (6), sjá (6), horfa (1)
6Samtals 9 dæmi, en aðeins 1 dæmi, hlátur í Lokaljóðum Steins.
7 Slík orð töldust aðeins 22 í Sonat Gullbergs, en 84 (3% heildarorðafjöldans) í mannen utan
vág. Þessi eru helst: dauði (19), draumur (11), minning (11), líf (10), sannleikur (9), trú (9),
tími (8) og örlög (7). I Tímanum og vatninu töldust sambærileg orð 15 (dauði 2, draumur
5, líf 1, trú 1, tími 6). En auk þess verður að telja hér: dul 1, eilífð 3, ekkert 3, neind 1, fjar-
lægð 3 (+2 lo.), nálægð 2, hraði 1, hverfleikur 1, mótspyma 1, viðnám 1, reynd 1, hug(sun)
4, vitund 3, verðandi 1. Enda þótt hér sé ekki meðtalinn guð (3 dæmi), þá verða þetta alls
44 orð, eða 5,5% heildarorðaforðans. í Lokaljóðum Steins em þessi orð 48 eða 5.3% heild-
arorðaforðans.
8 Hallberg hefur þessa tilvitnun á ensku, og veit ekki hvemig Ricoeur hefur orðað þetta á móð-
urmáli sínu frönsku): „all the connotations that can fit are to be attached, the poem means
all it can mean.“
9Huvudsaken ár att uttrycksbehovet ár starkare an meddelesbehovet. [...] Vad det framför
allt galler att förmedla ar den nastan alltid komplicerade kanslan - ar detta romantik kan
det likaval kallas kánslorealism. Det ár kánslan som bör laddas upp med tankar och inte
tvártom. Den ideologiska överbyggnaden bör slopas och gá under jorden, först i detta láge
har den tillfálle att göra sig gállande i hela sin kraft. Den poetiska „bilden“ bör befrias frán
sin underordnade stállning och bli diktens huvudelement. Tanken bör tánka i bilder, och
kánslans [eller det undermedvetnas) bilder bör uppta tanken, det rör sig hela tiden om en
váxelverkan. Nár tanke och kánsla (och sinnesintryck) pá detta sátt har mötts i bilden och
fullstándigt impregnerat varandra bör det i básta fall uppstá en dikt som bár prágeln av
vision.
10 För Mallarmés del - de eteriska men samtidigt konkreta visionemas skald par préférence
- har Jean-Pierre Richard understrukit, att det „ár i fömimmelsesvárlden som den renaste
andligheten undergár sin prövning, antager sin fasta beskaffenhet", och talat om de „enkla
primitiva fömimmelseselement genom vilka poeten nödvándigtvis máste láta sina visioner
passera". Det ár en karakteristik som kunde gálla ocksá för den poetiska tekniken i mannen