Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 72
68 Björn GuSfinnsson ANDVAllI leit sína eigin þjóð og gaf ntlenzkum allan heiðurinn. Hann hélt lika, að allir siðir og hjargræðisvegir gætu strax inn- íeiðzt á íslandi. Hann var mjög dönskuskotinn í tali sínu og þóttist mikið af því, en sveitamenn áttu bágt með að skilja hann.*'1) Baldvin gerir Önund að fulltrúa málspillingar þeirrar, er hér ríkti á öndverðri 19. öld,2) en hlutverk þeirra Ármanns, Sighvats og Þjóðólfs verður meðal annars að gagnrýna mál lians og kenna honum óbjagaða íslenzku. Málhreinsun þessi hefur því almennt gildi. Mál Önundar er að jafnaði heldur óburðugt, og ekki er of- sögum sagt, að það sé dönskuskotið. Eftirfarandi kafli sýnir það ljóslega: „Hvað fyrir nokkuð? Hvað inun hann birla sér inn, þessi bóndason? Hann segir, að íslendunum hafi farið aftur. Nei, þið behövið, mín sel, ekki að fortelja mér það. Ég lield þaö sé svo sem auðvitað, að þeir hafi blifið Skrælingjar, allt af sömu stömmunni, djöfullinn gale í mig, eins og Skrælingjarnir í Grænlandi, og hafa formóðentliga drifið hingað á þeim grön- lanzka drífís, en nú eru þeir blifnir mikið póleraðir, síðan fn- handelen kom, og ég hopa, að þeir muni blífa við, ef þeir nu ekki forandrast af þessum gömlu lyga historíum og snakki“.3) Sumir samtíðarmanna Baldvins, þeir er syðra bjuggu, töldu mál Önundar ýkt og afskræmt og sýna ranga mynd af máh Reykvíkinga og Nesjamanna, en í því sambandi er vert að gefa gaum orðum Bjarna Thorarensens í hréfi til Bjarna Thoi'- steinssonar: „... ekki er Önundur Carricatur, heldur gott Portræt med noget skarpe Omrids.“ Bjarni „hafði þá dvalið i nærri 20 ár í Reykjavík og á Gufunesi og mátti því þekkja. livernig málið var þar syðra“, segir Bogi Th. Melsteð.4) 1) Sýnishorn 2. bls. 2) Fyrirmynd Önundar mun vera Narfi í samnefndu leikriti Sigurö- ar Péturssonar, svo sem Vilhjálmur Þ. Gislason hefur bent á í riti s1IlU Islenzkri endurreisn, 297. bls. ol áfr. 3) Ármann II., 89. bls. 4) Tímarit bókmenntafél. 25. árg., 168. bls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.