Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 21

Andvari - 01.01.1933, Síða 21
Andvari Fiskirannsóknir 1931—1932. Skýrsla til stjórnarráðsins. Eftir Bjarna Sæmundsson. Fiskifræðistörf mín síðustu tvö ár hafa verið svipuð og undanfarin ár: rannsóknarferðir, rannsóknir heima fyrir, ritstörf, bréfaskriftir og ýmsar upplýsingar til manna, utan lands og innan, eða aðstoð við fiskirannsóknir Dana hér við land. 1. Ritstörf og rannsóknarferðir. Aðalritstörf mín voru að semja bók um íslenzk spen- dýr á landi og í sjó (íslenzk dýr II, Spendýrin), í lík- ingu við bók mína um íslenzka fiska, er kom út 1926. Byrjaði ég á samningu bókarinnar í apríl 1930 og lauk henni að mestu á hálfu öðru ári. Var hún fullprentuð í ágúst síðastl. — Að því leyti sem bók þessi fjallar að miklu leyti um íslenzk sjóspendýr, seli og hvali, þá snertir hún eigi svo lítið íslenzka fiskalíffræði, þar sem þessi dýr hafa margvísleg áhrif á líf ýmissa fiska, ekki sízt nytjafiskanna, og þeir aftur margir hverir eru all-þýð- ingarmiklir fyrir þau. í bókinni er og skýrt frá ýmsu því, sem ég hefi athugað viðvíkjandi lifnaðarháttum hvala og sela og ekki hefir áður verið tækifæri til að birta á einum stað, auk þess sem þar er skýrt frá all-mörgu því, er síðari ára rannsóknir hafa leitt í ljós í líffræði 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.