Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1933, Page 25

Andvari - 01.01.1933, Page 25
Audvari Fiskirannsóknir. 21 A. Rannsöknir á „Skallagrími". Es gat þess áður, að ég hefði farið twær ferðir á togaranum >Skallagrími< þessi ár, aðra norður fyrir land, hina norður með westurströndinni. Skal nu stuttlega skýrt frá hinu helzta, er ég warð wísari. Fyrri ferðina fór ég 16.—28. maí 1931. Var henni heitið westur og norður fyrir land, og skyldi fyrst reynt á Dritwíkurgrunni, út af Snæfellsnesi. Ég hefi áður, í skýrslu minni 1927—28, bls. 48, lýst grunni þessu stutt- lega og gat þess þá, að botn væri þar úfinn og slæmur fyrir wörpuna, einkum á þwí utanwerðu. — Vér kornuni á grunnið um 5-leytið og köstuðum kl. 6 út af Lón- dröngum, en vorum þar aðeins einn sólarhring, því að aflinn reyndist fremur tregur, ca. 20 pokar í 12—13 dráttum, og nokkuð endasleppur, en töluvert rifrildi á vörpunni. Aflinn var töluvert blandaður, eins og vant er að vera á þessum slóðum (sjá frekara á bls. 13); mest af hon- *»m var þó vænn þorskur, en magur og mjög lifrarlítili. Flestir höfðu tóman maga, en niðurburður í sumum; í «inu >fyrirtaki< (138 cm löngum þorski) var hálfmeltur ?8 cm þorskur; dá-laglegur biti! Allur þorrinn af þorsk- •num var úthrygndur, en þó voru all-margir hængar fijótandi eða ógotnir og nokkuð af hrygnum líka, og þó var nú komið fram yfir miðjan maí. Sýnir þetta, að hrygningin er nokkuð seinna úti hér, en fyrir sunnan ^and. Hitinn í yfirborði sjávar var 71/2°. Af öðrum fiski bar mest á miðlungs- og smákarfa og smákeilu. Annars var fátt eitt af ufsa, ýsu, smálúðu og ýmsum kolategundum, steinbít og tindaskötu. Eg fiskaði þrisvar sinnum með svifháf við skipsíðuna °9 fékk í hann mikla mergð af kísilþörungum (diatóm- eum) og lítið eitt af rauðátu, en engin fiskaegg. Sýndi

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.