Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 25

Andvari - 01.01.1933, Síða 25
Audvari Fiskirannsóknir. 21 A. Rannsöknir á „Skallagrími". Es gat þess áður, að ég hefði farið twær ferðir á togaranum >Skallagrími< þessi ár, aðra norður fyrir land, hina norður með westurströndinni. Skal nu stuttlega skýrt frá hinu helzta, er ég warð wísari. Fyrri ferðina fór ég 16.—28. maí 1931. Var henni heitið westur og norður fyrir land, og skyldi fyrst reynt á Dritwíkurgrunni, út af Snæfellsnesi. Ég hefi áður, í skýrslu minni 1927—28, bls. 48, lýst grunni þessu stutt- lega og gat þess þá, að botn væri þar úfinn og slæmur fyrir wörpuna, einkum á þwí utanwerðu. — Vér kornuni á grunnið um 5-leytið og köstuðum kl. 6 út af Lón- dröngum, en vorum þar aðeins einn sólarhring, því að aflinn reyndist fremur tregur, ca. 20 pokar í 12—13 dráttum, og nokkuð endasleppur, en töluvert rifrildi á vörpunni. Aflinn var töluvert blandaður, eins og vant er að vera á þessum slóðum (sjá frekara á bls. 13); mest af hon- *»m var þó vænn þorskur, en magur og mjög lifrarlítili. Flestir höfðu tóman maga, en niðurburður í sumum; í «inu >fyrirtaki< (138 cm löngum þorski) var hálfmeltur ?8 cm þorskur; dá-laglegur biti! Allur þorrinn af þorsk- •num var úthrygndur, en þó voru all-margir hængar fijótandi eða ógotnir og nokkuð af hrygnum líka, og þó var nú komið fram yfir miðjan maí. Sýnir þetta, að hrygningin er nokkuð seinna úti hér, en fyrir sunnan ^and. Hitinn í yfirborði sjávar var 71/2°. Af öðrum fiski bar mest á miðlungs- og smákarfa og smákeilu. Annars var fátt eitt af ufsa, ýsu, smálúðu og ýmsum kolategundum, steinbít og tindaskötu. Eg fiskaði þrisvar sinnum með svifháf við skipsíðuna °9 fékk í hann mikla mergð af kísilþörungum (diatóm- eum) og lítið eitt af rauðátu, en engin fiskaegg. Sýndi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.