Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 26

Andvari - 01.01.1933, Síða 26
22 Piskirannsóknir. Andvari þörungamergðin, að vorgróðurinn var nú kominn í sjó- inn, og búið að »bera á borð« fyrir smælingja dýraríkis- ins, krabbalirfurnar. Af Drifvíkurgrunni héldum vér svo að morgni hins 18. maí norður fyrir land, ætluðum að leita á Hólnum í Álsbrún, en hættum við og héldum viðstöðulaust norður á Skagagrunn. Mældi ég yfirborðs- og lofthitann öðru hvoru á leiðinni; hann var: viö Ðjargtanga 18/s, 12 hád. 5,1° i sjó, 3,2° í lofti út af Önundarfirði — 5'/2 e. m. 4,3° - — 4,o° - — - - Kögri — 85/4 e. m. 4,1° - — 3,4° - — á Skagagrunni 19/s, 8, f. m. 4,5° - — 5,5° - — Á milli Horns og Rauðanúps á Sléttu gengur, sem kunnugt er, mikill og breiður flói inn í norðurströnd landsins og er af (sunnlenzkum?) fiskimönnum oft nefndur Norðurflói. Inn úr honum ganga svo hinir al- þekktu flóar, Húnaflói, Skagafjörður o. s. frv. og kemur aðallega Húnaflói hér við sögu. Misdýpi er mjög mikið í Norðurflóa. Inn frá hafinu fyrir utan (íshafinu) ganga djúp eða álar inn i hina minni flóa, en grunn á milli. Út frá Ströndum gengur hið mikla Strandagrunn langf til hafs (norður fyrir 67° n. br.) vestan við Húnaflóa- djúpið,1) og inn í austurbrún þess skerst Reykjarfjarð- áll, en milli hans og Húnaflóaáls, sem gengur suður úr Húnaflóadjúpi, langt suður í Húnaflóa,2) er Kólkugrunn3) eins og Iöng tunga (og af fiskimönnum stundum nefnt Tungan) milli nefndra ála. Út af Skaga gengur grunn, 1) Stærð grunnanna er hér miðuð við 200 m dýptarlínuna, sbr. kortið, sem fylgir fiskabók höfundar. 2) Húnaflói er hér talinn frá línu milli Reykjaness á Strönd- um og Rifsness á Skaga. 3) Nefnt af höf. eftir hinum fraega sjógárpi Norðurlands, Þor- birni Kólku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.