Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 30

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 30
26 Fiskirannsóknir. Andvari 5-skipt, oftast poki eða 2-skipt. Þarna voru 8—10 ísl togarar í kringum oss fyrsta daginn, en urðu flestir 18; 1 ísl. lóðaskip og 1 færeyskur kúttari voru þar og. Veðrið var hið ákjósanlegasta: andvari á SV—SA, eða blæja-logn og sólskin alla dagana, rétt eins og um hásumar. All-margar fiskategundir var þarna að fá, fleira en ég hafði búist við á þessum slóðum, úti í íshafinu, í kringum heimskautabauginn, en áhrif Golfstraumsins eru mikil á þessum slóðum, svo að hitinn niðri í sjónum er miklu hærri en vera mundi, ef kaldi straumurinn (Pól- straumurinn) réði. Því miður gat ég ekki mælt hitann djúpt niður, en gera má ráð fyrir, að hann hafi verið svipaður við botn og yfirborð (o: 4,5—5,3°) á grunninu og eitthvað lægri við botninn niðri í áinum. Yfirborðs- hitinn var eitthvað lítið meiri en vera átti. Af einstökum fiskum var þorskurínn í miklum meiri hluta, stór og smár, mest þó stór þorskur, svo að talið var, að 400 færu í vænan poka. Uppi á grunninu var að vísu mest af þorski og stútungi, innan um ýmsan annan fisk, en í hallanum og niðri í djúpinu var fiskur- inn mestmegnis stór þorskur. En innanum stærri fisk* ana varð öðru hvoru vart við smáþyrskling (kóð), bæði á grunninu (í eitt skipti margt) og í álnum, (sjá frekara eíðar). — Fiskurinn var yfirleitt magur, líkt og á Drit- víkurgrunni, en feitari á lifrina. í mögum sumra var dá- lítið af meira eða minna meltu augnasíii (Rhoda), sem fiskurinn hafði etið fyrir skömmu, og sá sem hafði mest af því í sér, virtist nokkuð feitari; annars var töluverí af niðurburði (slor, hryggir, karfi og þyrsklingur) í sum- um, en allur þorrinn var með tóman maga. — Lang- flest af fiskinum var kynsþroskaður fiskur, og þá yfir- leitt allur gotinn; þó var einstaka fiskur, einkum hæng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.