Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1933, Side 36

Andvari - 01.01.1933, Side 36
32 Fiskirannsóknir. Andvarí kemur upp í yfirhorðið. Sama má segja um hina stóru máfugla, svartbakinn og stóra- og litla hvítmáf; af þeim var strjálingur af hinum fyrst-talda. Svo var þar og strjálingur af kjóum, (skúm, vætukjóa og stóra kjóa) og einstaka súla. Margt var þar til og frá af svartfugli, sem kafaði mikið í kringum oss (eftir augnasíli?) eða var annars mikið á flugi út á haf, til þess að sækja sér björg, ísrækju o. fl., út að ísnum? og inn til lands. Til landfugla sást Iítið og einn af einkennisfuglum Norður- flóans á sumrin, óðinshaninn, var enn ekki kominn. Ég hafði mælt hitann í yfirborði sjávar og í lofti öðru hvoru fyrir norðan og á leiðinni suður, líkt og ég hafði gert á leiðinni norður (sbr. 6. bls). Hann var: á Skagagrunni 20/5, kl. 9 f. m., 4,6° t sjó, 7,3° — S'/5, — 11 - — 5,3° - - 7,o° - Kólkugrunni 22/s, — 9 5,5° - — 7,8° — 23/s, — 91/2 5,4° - — 4.50 — 24/s, — 9 - — 5,5° - — 4,3° - Strandagrunni 26/s, — 11 - — 5,5° - — 4,o° - Hólnum 27/s, — 9 5,5° 2,3° undan Deildinni — — 2'/2 e. m. 5,4° - — 4,7° við Bjargtanga — — 9 - — 7,0° - — 5,3° Hitinn hafði vaxið nokkuð frá því sem hann var á norðurleið, einkum við Bjargtanga og var svipaður og hann var 1926, er ég mældi hann um sama leyti árs á þessum slóðum (sbr. skýrslu 1925—26, bls. 72). 2. Síðari ferðina á »SkalIagrímic fór ég 7.—19. maí. Var henni fyrst heitið til »Suður-Kanta, en svo nefna nú togaramenn framhaldið af »Köntunum< (þá eiginlega »Norður-Köntum<) í Faxaflóa, sunnan við innanvert ]ökuldjúp. Á þessum slóðum höfðu togarar (og meðal þeirra »SkaIIagrímur<) aflað mikið undanfarna daga, eftir að tók fyrir afla á Selvogsbanka, og átti nú að bæta við aflann í síðustu útivist, sem hafði staðið stutt (vikueðasvo).

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.