Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 36

Andvari - 01.01.1933, Síða 36
32 Fiskirannsóknir. Andvarí kemur upp í yfirhorðið. Sama má segja um hina stóru máfugla, svartbakinn og stóra- og litla hvítmáf; af þeim var strjálingur af hinum fyrst-talda. Svo var þar og strjálingur af kjóum, (skúm, vætukjóa og stóra kjóa) og einstaka súla. Margt var þar til og frá af svartfugli, sem kafaði mikið í kringum oss (eftir augnasíli?) eða var annars mikið á flugi út á haf, til þess að sækja sér björg, ísrækju o. fl., út að ísnum? og inn til lands. Til landfugla sást Iítið og einn af einkennisfuglum Norður- flóans á sumrin, óðinshaninn, var enn ekki kominn. Ég hafði mælt hitann í yfirborði sjávar og í lofti öðru hvoru fyrir norðan og á leiðinni suður, líkt og ég hafði gert á leiðinni norður (sbr. 6. bls). Hann var: á Skagagrunni 20/5, kl. 9 f. m., 4,6° t sjó, 7,3° — S'/5, — 11 - — 5,3° - - 7,o° - Kólkugrunni 22/s, — 9 5,5° - — 7,8° — 23/s, — 91/2 5,4° - — 4.50 — 24/s, — 9 - — 5,5° - — 4,3° - Strandagrunni 26/s, — 11 - — 5,5° - — 4,o° - Hólnum 27/s, — 9 5,5° 2,3° undan Deildinni — — 2'/2 e. m. 5,4° - — 4,7° við Bjargtanga — — 9 - — 7,0° - — 5,3° Hitinn hafði vaxið nokkuð frá því sem hann var á norðurleið, einkum við Bjargtanga og var svipaður og hann var 1926, er ég mældi hann um sama leyti árs á þessum slóðum (sbr. skýrslu 1925—26, bls. 72). 2. Síðari ferðina á »SkalIagrímic fór ég 7.—19. maí. Var henni fyrst heitið til »Suður-Kanta, en svo nefna nú togaramenn framhaldið af »Köntunum< (þá eiginlega »Norður-Köntum<) í Faxaflóa, sunnan við innanvert ]ökuldjúp. Á þessum slóðum höfðu togarar (og meðal þeirra »SkaIIagrímur<) aflað mikið undanfarna daga, eftir að tók fyrir afla á Selvogsbanka, og átti nú að bæta við aflann í síðustu útivist, sem hafði staðið stutt (vikueðasvo).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.