Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 41

Andvari - 01.01.1933, Síða 41
Andvari Fiskirannsókuir. 37 NV af Rif, úf í Djúpálinn, af ca 60 fðtn dýpi á brún- inni og niður í 110 fðm. niðri í álnum. Hlein þessi er ca 3 sjóm. á lengd, með þverhníptan 40—50 fðm. háan hamravegg gegn S og álsdýpinu, en aflíðandi út eftir og niður í álinn, all-breið uppi við brúnina, en mjókkar út * álinn og stendur þar fram eins og horn. Uppi er hún flöt og slétt, en ekki breiðari en það að vanaleg botn- varpa kemst þar varla fyrir og hættir öðrum hleranum við að fara út af veggjarbrúninni, ef ekki er gætt vel að.1) t>arna er mjög fisksælt, bæði uppi á hleininni og mðri í brekkunni, undir veggnum og er varpan dregin ýmist eftir hleininni niður í álinn og til baka, upp brekk- nna, með fram veggnum, eða þá hinsegin, ofan brekk- una og upp hleinina. Tekur hver dráttur nál. 1 klst., en það þarf að draga með mikilli nákvæmni, hvora leiðina sem dregið er, því ekkert má út af bera, svo að varp- «n lendi ekki í hamraveggnum eða hrapi fram af honum. Það er því áríðandi að glöggt sé miðað (líkt og við Hraunið á Selvogsbanka), en miðin eru langt burtu og því erfitt að sjá til þeirra, ef ekki er sæmilega gott skyggni. Hamraveggurinn stefnir bil beggja á Hælavíkur- bjarg og Hornbjarg og leiðin meðfram honum sömuleiðis; eru þau því miðuð saman, þegar finna skal hamravegg- *nn. Einnig má miða við þau, hvort verið er uppi á brúninni, eða niðri í álnum, en það er gert með því að miða Bjarnanúp við Ritinn: Núpurinn aðeins fram Ur Ritnum, uppi á brúninni, og fönn ein norðan í núpnum aðeins sýnileg fram úr Rit, niðri í álnum. Þegar við komum á staðinn, var svo bjart, að til !) 011 þessi lysing er byggð á hinum nákvæmu athugunun Guðmundar skipstjóra. Reglulegar djúpmælingar hafa því miður «kki verið gerðar þarna enn, og staðurinn ekki einusinni sýndur á kortinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.