Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1933, Page 47

Andvari - 01.01.1933, Page 47
Andvari Fiskirannsóknir. 43 fyrir Djúpinu eitthvað 1° of lágur, sem eflaust hefir stafað af nálægð íssins og þrálátum NA-vindum. Fiskmergðin við botn, áætluð eftir afla á 1 tog- líma. Eg reyndi í síðari útivistinni á »Skallagrími«, með aðstoð skipstjóra, að gera áætlun um fiskmergðina við hotn, hvað hún hlyti að vera minnst á tilteknu svæði (einum ferfaðmi), til þess að gefa ákveðinn afla og Varð hún þannig, miðað við vðrpustærð og toghraða á *Skallagrími«: Toghraði >Skallagríms< er 3V2 —4 sjóm. á 1 klst. (1 fogtíma); lengd höfuðlínu 85 fet -(-2X26 fet (»legg- irnir* til beggja hliða, sjá bls. 34), eða 137 fet (— ca 23 fðm.) milli hlera. Gert er ráð fyrir að varpan (hler- arnir) spenni aðeins yfir 2/3 lengdar höfuðlínu + »leggja«, eða ca 15 fðm. (15 fðm. milli hlera). Á 1 togtíma fer hún þá 31/2 — 4 sjóm., segjum 4 sjóm., og »sópar« þá 15 X 4000 = 60000 ferfaðma eða ca 1/17 úr fersjómílu (1 fersjóm. = 1 milj. ferfðm.). Nú fara ca 200 af stórþorski (vertíðarþorski) í góðan poka, en af vorfiski c. 500, svo til þess að fá einn góðan poka í drætti, þarf varpan að fara yfir 60000 ferfðm., það verða 1/300 úr stórþorski á ferfaðmi, eða 1 þorskur á hverjum 300 fðm, en 1/120 nr vorfiski á ferfaðmi, eða 1 á hverjum 120 fðm. Þetta er hið fæsta af fiski, sem um getur verið að ræða, því 8era má ráð fyrir að meira eða minna af fiski þeim sem lendir í byrjun á milli hleranna, sleppi. Hér hefir verið gert ráð fyrir einum poka í 1 klst. drætti: séu Pokarnir fleiri og drátturinn styttri, verða fiskarnir að sama skapi fleiri á hverjum ferfaðmi.i) Af þessu sést. __ Ouðmundur skipstjóri hefir fengið 8 poka 1 drætti á 3—C wunútum við Hraunið á Selvogsbanka. Þar hefir hann verið þéttur, 1 fiskur á ca 1—l'/a ferfðm.

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.