Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 47

Andvari - 01.01.1933, Síða 47
Andvari Fiskirannsóknir. 43 fyrir Djúpinu eitthvað 1° of lágur, sem eflaust hefir stafað af nálægð íssins og þrálátum NA-vindum. Fiskmergðin við botn, áætluð eftir afla á 1 tog- líma. Eg reyndi í síðari útivistinni á »Skallagrími«, með aðstoð skipstjóra, að gera áætlun um fiskmergðina við hotn, hvað hún hlyti að vera minnst á tilteknu svæði (einum ferfaðmi), til þess að gefa ákveðinn afla og Varð hún þannig, miðað við vðrpustærð og toghraða á *Skallagrími«: Toghraði >Skallagríms< er 3V2 —4 sjóm. á 1 klst. (1 fogtíma); lengd höfuðlínu 85 fet -(-2X26 fet (»legg- irnir* til beggja hliða, sjá bls. 34), eða 137 fet (— ca 23 fðm.) milli hlera. Gert er ráð fyrir að varpan (hler- arnir) spenni aðeins yfir 2/3 lengdar höfuðlínu + »leggja«, eða ca 15 fðm. (15 fðm. milli hlera). Á 1 togtíma fer hún þá 31/2 — 4 sjóm., segjum 4 sjóm., og »sópar« þá 15 X 4000 = 60000 ferfaðma eða ca 1/17 úr fersjómílu (1 fersjóm. = 1 milj. ferfðm.). Nú fara ca 200 af stórþorski (vertíðarþorski) í góðan poka, en af vorfiski c. 500, svo til þess að fá einn góðan poka í drætti, þarf varpan að fara yfir 60000 ferfðm., það verða 1/300 úr stórþorski á ferfaðmi, eða 1 þorskur á hverjum 300 fðm, en 1/120 nr vorfiski á ferfaðmi, eða 1 á hverjum 120 fðm. Þetta er hið fæsta af fiski, sem um getur verið að ræða, því 8era má ráð fyrir að meira eða minna af fiski þeim sem lendir í byrjun á milli hleranna, sleppi. Hér hefir verið gert ráð fyrir einum poka í 1 klst. drætti: séu Pokarnir fleiri og drátturinn styttri, verða fiskarnir að sama skapi fleiri á hverjum ferfaðmi.i) Af þessu sést. __ Ouðmundur skipstjóri hefir fengið 8 poka 1 drætti á 3—C wunútum við Hraunið á Selvogsbanka. Þar hefir hann verið þéttur, 1 fiskur á ca 1—l'/a ferfðm.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.