Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 50

Andvari - 01.01.1933, Síða 50
46 Fiskirannsóknir. Andvari að fiska á færi við botn, urðu ekki varir. Svona hafði það þá verið undanfarna daga hjá fleiri skipum, þorskur til og frá uppi um allan sjó (sjá og skýrslu 1929—30, bls. 74). Mætti ekki fá hann á flotlóðir (kaflínur), þegar svona stendur á?1) Nóg tækifæri bauðst mér til að sjá nýveidda síld, *og athugaði ég allmargt af henni, að nokkuru leyti í félagi við Árna Friðriksson; en þar sem hann gefur sig sérstaklega við sfldarrannsóknum, þá skal ég ekki fjöl- frða um mínar athuganir. Sagt var mér, að mikil loðna hefði verið í fiski á Siglufjarðarmiðum á útmánuðum síðustu 3 ár, og í mars þetta ár (1931) hafði mikil loðna verið inni í Siglufirði, og svo hefir það líka verið við Eyjafjörð og víst víðar & Norðurlandi, samtimis því, að hennar hefir tæplega orðið vart við Suðurland þessi sömu ár (og í vetur er leið). Stendur þessi breyting á háttum loðnunnar senni- lega í sambandi við hærri hita í sjó við Norðurland en endranær, hita sem er svo hár (6°), að hún þarf ekki að fara suður fyrir land til hrygningar. Á hinu sama hefir borið mikið við V strönd Grænlands þessi sömu ár: Loðnan hefir þar haldið sig norðar en vanalega. Vöðuselur hafði verið inni á firðinum um sumar- xiálin, alveg inni við eyrina og mjög spakur. Er hann nú orðinn allsjaldséður gestur við Norðurland, á við það sem áður var (sbr. bók höf.: Spendýrin, bls. 168— 181). »Rauðáta* hafði verið í fiski og í sjónum á Siglu- fjarðarmiðum og á Skagagrunni þetta vor (1931); en 1) Geir Sigurösson skipstjóri segir mér, að þorskurinn vaðí oft uppi kringum reknetin, þegar verið er að draga þau, og rtfi sfldina úr þeim og fáist þá oft á öngul, ásamt stórufsa, ef færi er rennt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.