Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 63

Andvari - 01.01.1933, Síða 63
Andvari Fiskirannsóknir. 59 aður, vegna smaeðar) og síld á ýmissi staerð, kopsíld, millisíld og jafnvel stórsíld. Af kópsíld er oft mikii mergð og spurning, hvort ekki mætti gera sér meiri mat úr henni, en orðið er, (sjá frekara skýrslu mína 1909-10, bls. 69—72). Silungur, einkum >sjóreyðurc (sjógengin bleikja), sem gengur til hrygningar upp * Hvítá, er oft mikill í firðinum, og var áður fyrri veitt all-margt af honum við klappirnar í Borgarnesi, þar sem hann var að snuðra eftir marfló. F. Hvalaathuganir o. fl. Hin síðari árin hefi ég á ferðum mínum veitt hvöl- “m athygli, eftir mætti og aflað mér upplýsinga um þá a ýmsum stöðum, hjá athugulum mönnum og birt út- komuna öðru hvoru í skýrslum mínum. í Grindavík verður oft vart við hvali á sumrin og haustin, hin síð- ar* árin, en lítið sem ekkert á vorin. Sumarið 1931 sáu bræðurnir á Húsatóptum 2 hvali vestur undir Reykja- nesi, sem eftir lýsingunni að dæma virtust hafa verið steypireyður og hnúfubakur1), og í miðjum okt. s. á. sáu t>eir margt af hvölum framundan Stað og virtust það kafa verið háhyrnur og höfrungar, sem annars eru, eink- “m háhyrnurnar, mjög tíð á vetrarvertíðinni, einkum síðari hluta hennar og ekki ótíð endranær. Aftur á móti öfðu menn ekki varir við hvali í Grindavíkursjó í sumar er leið, en maður sem kom frá Vestmanneyjum í októ- ðerbyrjun í haust er leið, sagði mér að hann hefði seð aM-margt af stórhvelum út af Grindavík, vestarlega, án þess að hann hefði getað greint, hver þau voru. Á ferð minni til Kaupmannahafnar í síðastl. septem- 1) Viðvíkjandi útliti hvala og einkennum á ýmsum tegundum heirra get ég nú vísað í áðurgreinda bók mína: SpendÝrin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.