Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 68

Andvari - 01.01.1933, Síða 68
64 Fiskiranusóknir. Andvari gömlu kort og með aðsfoÖ margra kunnugra manna, að leiðrétta, þar sem þess var þörf — og það var víða —. Hefi ég þegar á þenna hátt yfirfarið öll partakortin frá Vestra-Horni til Eyjafjarðar, sunnan um land og Vitamála- skrifstofan hefir svo sent þau til Sjókortasafnsins. — Enn- fremur hefi ég fengið því til vegar komið, að nú verður fullt samræmi á nöfnunum á sjó- og landkortunum, en á það vildi áður bresta all-mikið. Nú er þegar fyrir nokkuru komið út hið fyrsta af partakortunum í »r.ýja stýl«, Nr. 225, Vestra-Horn — Dyrhólaey og sérkortið Vestmannaeyjar — Selvogs- banki, Nr. 322, í stærri mælikvarða. Á þeim eru gerðar margar breytingar, samkvæmt því sem að ofan er sagt og þar er gerð ein breyting til og hún ekki ó- merkileg: Titillinn á íslenzku og allar skýringar og leið- beiningar á þrem tungumálum: dönsku, íslenzku og ensku, svo að kortin má í raun og veru telja íslenzk, aema hvað ekki þótti gerlegt (vegna útlendinga) að kalda stöfunum Þ og Ð í fslenzkum nöfnum. — Verður svo úr þessu haldið uppteknum hætti um sjókortagerð- ina, að minnsta kosti meðan komm. Ravn stjórnar henni, og megum vér íslendingar vera honum og próf. Norlund þakklátir fyrir, hve Iiðlega þeir hafa tekið í þetta mál, og vonandi læra íslenzkir sjómenn fljótt að meta kortin. Einhvern tíma kemur væntanlega að því, að vér tök- «m sjókortagerðina í vorar eiginhendur, og þá er oss í sjálfsvald sett að gera frekari breytingar á þeim, þar sem þess verður þörf. í janúar 1933.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.