Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 74

Andvari - 01.01.1933, Síða 74
70 Á Arnarvatnsheiði. Andvari Víðidals- og Vaínsdalsfjall. í suðri og svo að segja á næsta leiti stendur hinn mikilsvirti háfjallavörður, Ei- ríksjökull, hljóður og hlustandi og, eftir dómi Jónasar, >veit allt, sem talað er hér<. Og víst er um það, að bezt veit hann um öll vötnin á Arnarvatnsheiði, því að frá hans háa kolli blasa þau við í sínum mörgu myndum. Þá sést til hánorðurs á Stórasand, og um hann liggur framhald af vegi þeim, sem hér er lýst til Skagafjarðar. Á Svartarhæð nem ég staðar, því að um hana eru landa- mæri milli Borgarfjarðarhéraðs og Húnavatnssýslu. Rétt- arvatn er skammt fyrir austan Svartarhæð, og um það liggur merkjalínan; verður meiri hluti þess í Norðlend- ingafjórðungi. Lítil á, er Skammá nefnist, rennur úr Réttarvatni í Arnarvatn. Ber áin nafn með rentu, því að þar er skammt milli þeirra vatna. Vötn og tjarnir á þessu mikla heiðaflæmi hafa verið talin óteljandi, og þótt svo sé nú að líkindum ekki, þá er eitt víst, að þau hafa aldrei verið talin. Umhverfis þau er víðast nokkur gróður og botninn í þeim flestum mjúkur leir- eða eðjubotn. Verða þau því grugguð í miklum stormum. Fáar eru þær tjarnir, að ekki sé þar eitthvað um silung, en samt eru það að eins hin stærri vötn, sem veiði hefir verið stunduð í að nokkrum mun. Má þar einkum nefna Arnarvatn, Réttarvatn, Hlíðarvatn, Úlfs- vatn, Arnarvatn litla, Veiðitjörn, Strípalón, Króksvatn, Reykjavatn. Það er sunnan Norðlingafljóts í norður- jaðri Hallmundarhrauns. — Meðal annars drógu þessi veiðivötn til sín hugi byggðarmanna, sem næstir bjuggu heiðinni bæði fyrir sunnan og norðan. Einkum var það netjaveiði, bæði vor og haust, og líka dorgarveiði á ís- um. Sú veiðiaðferð lagðist næstum niður að fullu á síðara helmingi 19. aldar. Til dorgarveiðar var farið um miðjan nóvember. Var silungurinn þá búinn að hópa sig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.