Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 10

Andvari - 01.01.1927, Síða 10
8 Bjarni Jónsson frá Vogi Andvari sinn mest þeirraj allra, er hann sótti leiðsögn til í Hafnarháskóla. Til lærdómsprófs stundaði hann mál- fræði, grísku, latnesku og þýzku. Lauk hann kennara- prófi 1894. Var hann þá veikur af landfarsótt (inflúenzu), er hann leysti af höndum prófið, og þótti karlmenska mikil að hverfa eigi frá; fekk hann því eigi notið sín sem skyldi og samsvaraði þekkingu hans; hlaut hann því II. einkunn. Jafnframt námi sínu í háskólanum lagði Bjarni stund á skáldskap og ýmsar fræðigreinir. Þar hafði Bjarni mikil kynni af þýzkum stúdent, inum al- kunna rithöfundi mag. Carli Húchler. Hendu þeir hvor öðrum sína tungu og bundu ævilanga vináttu. Síðan dvaldist Bjarni um hríð í Þýzkalandi til þess að kynn- ast sem bezt þýzkri tungu og menning. Talaði hann þýzku betur en títt er um flesta Islendinga og nær sem þarlandsmaður væri. Að þessu loknu fór Bjarni til Islands og gerðist auka- kennari í latínuskólanum. Það starf hafði hann með höndum árin 1895—1904. Kendi hann þar að staðaldri þýzku í öllum skólanum og jafnframt latínu og dönsku í sumum bekkjum. Auk þess kendi hann stundum grísku og stærðfræði um lengra eða skemra tíma í forföllum annara kennara. Hann var ágætur kennari, hafði gott lag á að gera kenslustundirnar ánægjulegar og fræddi pilta um margt, er eigi kom við náminu, svo sem atriði úr sálarfræði og eðlisfræði. A stjórnmál mintist hann al- drei í tímum, svo að mig reki minni til. Hann talaði fafnan þýzku við pilta í tímum við þýzkukenslu, eftir því, sem fremst varð við komið. Þótti mörgum það erfitt er skamt voru komnir, er Bjarni þóttist eigi skilja spurn- ingar þeirra á íslenzku og ýtti að þeim að tala þýzku. En með handleiðslu hans lærðu menn margar algengar setningar og orðtök, löngu fyrr en þeir hefði ella mátt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.