Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 14

Andvari - 01.01.1927, Page 14
12 Ðjarni Jónsson frá Vogi Andvari Þá birtist og eitt ið fyrsta kvæði Bjarna, er sunqið var á íslendingafundi 3. febr. 1892. Er viðlag þetta: „Meðan blóð er í æð, ætfjörð hrein og köld, fyrir þig vér berum brand og brynju og skjöld". Almenningur heima á íslandi veitti kvæði þessu at- hygli, og einkum varð mönnum stefið hugstætt. Var höfundurinn þá fáum kunnur. En það kom síðar fram, að sá hafði kveðið, er vopnanna þorði að neyta og bar meðan til vanst. Þá er Bjarni kom til Reykjavíkur eftir nám sitt ytra, tók hann þegar mikinn þátt í störfum Stúdentafélag- ins hér. Formaður félagsins var hann frá 1. des. 1900 til 19. okt. 1903, aftur 1906—7 og oftlega í stjórn þess og lét flest mál þess mjög til sín taka. Er það fullvíst, að hann starfaði miklu meira en nokkur annar maður í Stúdentafélaginu um sína daga. ^Skal hér fyrst getið tveggja mála. Vilhjálmur jónsson bar fram tillögu um það, á fundi 10. nóv. 1897, að félagið skyldi gangast fyrir samskotum til þess að reisa minnisvarða ]ónasi skáldi Hallgrímssyni og skyldi hann upp kominn á aldar- afmæli Jónasar. Tillagan var samþykt og var skipuð sérstök nefnd til þess að standa fyrir málinu. Vilhjálms naut við skemur en skyldi; hafði Bjarni síðan á hendi forustu málsins. Bjarni vann með kappi og þrautseigju og mikilli fyrirhöfn að fjársöfnun; var það gert bæði með almennum samskotum, fyrirlestrum, happdrætti og jafnvel sjónleikum, er Bjárni gekst fyrir. Vóru haldin mörg »]ónasar-kvöld« í þessu skyni. Líkneski ]ónasar, eftir Einar ]ónsson, var afhjúpað 16. nóv. 1907, undir ræðu, sem Bjarni flutti. Þetta var fyrsta líkneski eftir alíslenzkan listamann, er reist var á íslandi. Bjarni hafði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.