Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 22

Andvari - 01.01.1927, Síða 22
20 Bjarni Jónsson frá Vogi Andvari bandsland Danmerkur« merkti, samkvæmt hug og skiln- ingi Bjarna og samherja hans, nákvæmlega ið sama, er síðar var nefnt »frjálst og fullvalda ríki í konungssam- bandi við Danmörku«. Um orða-tiltækið »frjálst sambandsland« kom upp mismunandi skilningur síðar, einkum meðal einstakra manna, flokka eða flokksbrota, sem síðar hurfu að meira eða minna leyti til fylgis við málstað Landvarnarmanna, eða létu heita svo. Olli þetta miklum og löngum þræt- um og þrefi. En skarið var tekið af um allan misskiln- ing á Þingvallafundinum 1907. í þessum ummælum er og fám og berum orðum fram tekið það ið órjúfanlega traust, er Bjarni bar jafn- an til íslenzkrar þjóðar og ávalt kom fram í athöfnum hans á margvíslegan hátt. En einna athyglisverðast er þó, hversu ríkt hann leggur á um traust þess, að Is- lendingar hafi þor og þrótt til þess að verða og vera sjálfstæð þjóð »í stjórn, list og vísindum«. Honum gleymdist það aldrei og hafði á því vakanda auga flest- um eða öllum fremur, að sjálfstæði þjóðarinnar var eigi og varð eigi trygt með stjórnmálunum einum, heldur þurfti hún jafnframt að eflast að hvers konar þarflegri þjóðarmenning. Þess vegna ræddi hann og ritaði jafnan um »listir og vísindi« og barðist fyrir efling þeirra alt frá námsárum til æviloka. En margan brast skilning á samhenginu í öllu þessu starfi hans. Þegar hér var komið hafði stjórnarskráin með búset- unni og ríkisráðsákvæði Albertís náð staðfesting kon- ungs, og annar inna stóru flokka, er þar höfðu lagt á samþykki á alþingi, kominn til valda. Var hann hæst- ánægður með unninn sigur og þóttu uppfyltar allar sjálfstæðiskröfur þjóðarinnar; hefði hún nú fengið því öllu framgengt í þessum efnum, er hún hefði nokkuru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.